Vorið - 01.09.1951, Side 35

Vorið - 01.09.1951, Side 35
113 VORIÐ Úr heimi harnanna VÍSUR JÓNU. Haustið 1950 kom í Barnaskóla Akui'eyrar lítil 7 ára stúlka, Jóna ^dith að nafni, sem er hálfgert ^ndrabarn, fyrir Joá sök, að hún er Svo bráðþroska og næm, að nrjög °venjulegt er. Hún getur lært ut- anbókar löng kvæði, margar blað- síður að lengd, á stuttum tíma, og það engu síður þung og torskilin kvæði. Hún hefur t. d. ekki mikið fyrir því að læra utanbókar kvæði eins og Gunnarshólma og Fjallið Skjaldbreið og þaðan af lengri kvæði. Hún les mikið, og engu síð- ur bækur fullorðinna manna, svo er hún alltaf að búa til vísur og kvæði. Hér birtast nokkrar vísurn- ar hennar. Fjórar fyrstu vísurnar eru ortar í skólastofunni, en hinar heima. Vetrargestir. Vetrargestir, vinir okkar, á vetrum hoppa til og frá. Ennþá hér hann Brúnki brokkar, blessaður gamli klárinn sá.

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.