Vorið - 01.12.1954, Blaðsíða 3

Vorið - 01.12.1954, Blaðsíða 3
^któber—Desember 1954 VORIÐ 0 20. ÁRGANGUR HEFTI i «w i ?( ¥ i á $7 I n í m Við jólatréð Er vetur valdið hefur og voldug geisar hríð; er frostið foldu vefur og flúin ljóss er tíð. Þá látum Ijósin skína " frá litlum kertaher og svartnættinu sýna að sigurhátíð er. Er rökkurmyndir reika um regindjúpan sæ og himinljósin leika um lítinn dalabæ. Þá glæstar vonir vekur, sem vorsins prúða rós. og húmsins skugga hrekur hið helga jólaljós. >\j/; Oss blessuð ljósin lýsa, er leiftra trénu trá, þau veginn okkur vísa og vekja í hjarta þrá. Af björtum stjörnuboga nú blikar ljóssins her og kærleiksljósin loga, því ljóssins hátíð er. Theodór Dantelsson. % !* % % , I %. m i % þ. y n y y n y

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.