Vorið - 01.12.1954, Qupperneq 3

Vorið - 01.12.1954, Qupperneq 3
^któber—Desember 1954 VORIÐ 0 20. ÁRGANGUR HEFTI i «w i ?( ¥ i á $7 I n í m Við jólatréð Er vetur valdið hefur og voldug geisar hríð; er frostið foldu vefur og flúin ljóss er tíð. Þá látum Ijósin skína " frá litlum kertaher og svartnættinu sýna að sigurhátíð er. Er rökkurmyndir reika um regindjúpan sæ og himinljósin leika um lítinn dalabæ. Þá glæstar vonir vekur, sem vorsins prúða rós. og húmsins skugga hrekur hið helga jólaljós. >\j/; Oss blessuð ljósin lýsa, er leiftra trénu trá, þau veginn okkur vísa og vekja í hjarta þrá. Af björtum stjörnuboga nú blikar ljóssins her og kærleiksljósin loga, því ljóssins hátíð er. Theodór Dantelsson. % !* % % , I %. m i % þ. y n y y n y

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.