Vorið - 01.12.1954, Qupperneq 8

Vorið - 01.12.1954, Qupperneq 8
126 V O R I Ð stund, tók svo Nýja-Testamentið og las jólafrásöguna í Lúkasarguð- spjalli. Hann sat um stund kyrr á eftir og hugsaði til foreldra sinna og systkina heima. Nú hafði hann feng- skin og mikið blómaskraut. Við Ól- afur eruin bara tveir hér í skipinu. Hinir hásetarnir eru allir í landi. Ég þakka ykkur kærlega fyrir jólaböggulinn. Ég var áðan að taka ið frið í hjarta og var ánægður yfir, að hafa farið út í skipið. Svo tók hann pappír og penna og fór að skrifa foreldrum sínum. Hann skrifaði eftirfarandi bréf: Elsku pabbi og mamma! Nú er aðfangadagskvöld og ég er staddur í Ríó. Hér er sumar og sól- hann upp og gæða mér á kökunum. Svo las ég jólafrásöguna á eftir. Svo að þið sjáið á því, að ég er óspilltur ennþá. Mér finnst svo einkennilegt að hér skuli vera sumar um jólin. Ég get ekki annað en hugsað mér þau í sambandi við snjó, frost og stjörnu- skin. En svona er nú þetta samt.

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.