Vorið - 01.12.1954, Page 26

Vorið - 01.12.1954, Page 26
144 V O R I Ð verðlaun. Þar að auki er kaffiborð með kökum (því síðasta bætti það nú við). Og skotfimi og dans og margar fleiri skemmtanir. „Við tökum þátt í þessu,“ sögðu litlu tröllin. Og svo fóru þau um allt og skýrðu frá þessu. Og stuttu síðar vissu allir, hvað til stóð um kvöldið. „En ég veit hvers vegna þetta er gert,“ mælti eitt af litlu tröllunum. „Stóru tröllin ætla sér að sigra. Þau eru þó heimskari en við. F.n svo á að fara í „krók", og þar hafa þau vfirburði." „Nú veit ég ráð.“ Eitt af litlu tröllunum hélt höndunum fyrir munninn og allir hlustuðu. Svo skellihlógfu þau öll. Þvi að nú höfðu þau fundið upp gott bragð, og það sýndi sig að litlu tröllin voru vitur. Þau ætluðu að hafa með sér græn- sápu, og nudda henni á stein. Svo ætluðu bau að gabba stóru tröllin til að standa á honum. be^ar þau færu í ,,krók". Oo- litlu tröllin hlóeu oe hlógu, svo að bau æthiðu varla að komast heim fyrir hlátri. Kvöldiðkom osr öll tröllin í skóg- inum hittust í stóru rjóðri í tungls- Ijósinu. Stóru tröllin voru kurteis og buðu litlu tröllin velkomin. jÞið eruð sannarleya velkomin." sö?ðu bau, og dinyluðu rófunni. Svo buðu þau til kaffidrvkkiu. Hljómsveitin byrjaði og hver sem vildi gat dansað eða skotið í mark í brotna diska. En allt í einu klappaði eitt af stóru tröllunum saman höndunum. Hljóðfæraleikurinn hætti, og tröll- in komu nær. „Verðlunasamkeppnin bvrjar," sagði það. „Það verður byrjað á sspurningunum." „Ert þú dómari?" spurði eitt af litlu tröllunum. „Já, svo á að heita. En nú skuluð þið taka eftir. Hvor hópurinn, sem svarar rétt þrem spurningum, við eða þið, fær heila skeppu af gulli. Fyrsta spurningin er: „Hvað er það, sem er stórt og gult og lýsir? Það hverfur á nóttunni, en....“ „Það er ostur," orgaði eitt af stóru tröllunum. „Heimskingi," sagði dómarinn. „Ostur hverfur ekki á nóttunni." „Ég veit það!“ Nú teygði eitt af itlu tröllunum fram. höfuðuð. „Það er sólin!“ sagði það. „Það er rétt.“ Dómarinn klóraði sér bak við eyrað. Hin stóru tröllin létu sem ekkert væri. Og svo kom önnur spurning: „Hvað er það, sem gengur og gengur og kemst þó aldrei að dyr- unum?“ „Það er Jonta í Grenifelli," æpti annað af stóru tröllunum. „Nautshaus!" Nú varð dómarinn reiður. „Jonta gen'gur ekki. Hann liggur í rúminu."

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.