Vorið - 01.12.1954, Side 40

Vorið - 01.12.1954, Side 40
158 VO RIÐ RÁÐNING á dægradvöl í 3. hefti. 1. Sigurður, prestur á Grenjaðar- stað. 2. Ketil fiflski. 3. Állinn. 4. Lómagnúpur. 5. Helsinginn. 6. Oddur Einarsson. 7. Lóan. 8. Tóm- as Guðmundsson. Sögustaðurinn er Skálholt. Ráðningar bárust frá 18 börnum og voru 11 réttar. Dregið var um verðlaunin og hlaut þau Eiríkur Guðmundsson, Bakka, Raufarhöfn. Verðlaunin voru skrúfblýantur. Gaman og alvara Drengurinn (bendir á sálmatöfluna í kirkjunni): „Pabbi, eigum við að syngja símanúmerið okkar?“ Pétur hafði verið svo óþægur, að hann var lokaður inni í svefnherberg- inu. Þegar að því kom, að fjölskyldan ætlaði að fara að setjast að miðdegis- verðarborðinu, fór svo, að allir fundu til samúðar með Pétri litla. Var Óli bróðir hans nú sendur inn til hans til þess að segja honum, að hann mætti setjast við borðið með hinu fólkinu, ef hann vildi lofa því að vera þægur og góður drengur. Skömmu síðar kom Óli aftur og var einn síns liðs. „Nú, hvað sagði Pétur?“ spyr faðir- inn. „Af hverju kemur hann ekki?“ „Hann vill fyrst fá að vita hvað á að borða,“ sagði Óli. .. ............................................... | VORIÐ I Tímarit tyrir börn og unglinga. 1 Remur út í 4 heftum á ári, minnst = : 40 blaðsíður hvert hefti. Árgangurinn | I kostar kr. 15.00 og grciðist fyrir 1. maí. 1 Útgefendur og ritstjórar: i Hannes J. Magnússon, Páls Briems- | I götu 20, Akureyri, og | Eiríkur Sigurðsson, Hrafnagilsstrueti = 12, Akureyri. E § Prentverk Odds Björnssonar li.f. riiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiii* „Heyrðu, kunningi, ég heyri sagt, að hundurinn þinn sé strokinn að heiman. Ætlarðu ekki að auglýsa eftir honum?“ „Þýðir ekkert, lagsi. Hundurinn er alveg ólæs.“ FELUMYND. ,Þarna kemur pabbi.“ Hvar er hann?

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.