Vorið - 01.09.1967, Qupperneq 3

Vorið - 01.09.1967, Qupperneq 3
VORIÐ TÍMARIT FYRIR BÖRN OG UNGLIN'GA Kemur út í 4 heftum á ari, minnst 48 blaðsíður hvert hefti. — Árgangurinn ^°star kr. 75.00 og greiðist fyrir 1. maí. — Útsölumenn fá 20% inn- ^eimtulaun. — Útgefendur og ritstjórar: Hannes J. Magnússon, rithöf- Ur>dur, Háaleitisbraut 117, Reykjavík, og Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri, ^vannavöllum 8, Akureyri. — Prentað i Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. 33. ÁRGANGUR JÚLÍ — SEPTEMBER 3. HEFTI KRISTJÁN JÓHANNSSON, barnabókahöfundur Fyrir allmörgum árum var skýrt frá fræknum hlaupara í útvarpinu, sem gekk með sigur af hólmi bæði utan lands og innan. Þetta var Kristján Jóhannsson, kennari. En Kristján er einnig Ljóðskáld og nýlega hefur hann ritað tvær barnasögur. Kristján Jóhannsson er fæddur 10. des- ember 1929 að Hlíð í Svarfaðardal. Hann hefur stundað kennslu undanfarin 20 ár og kennir nú við Laugalækjarskólann í Reykja- vík Fyrst stundaði Kristján íþróttakennslu og keppti í frjálsum íþróttum, einkum lang- lilaupum. Var liann þar sigursæll og setti nokkur íslandsmet. Fristján skýrir svo frá upphafi að ritstörfum sínum: ^jSkíðadalur er afskekktur, en hann liggur inn úr Svarfaðardal. Á löng- !llT| vetrarkvöldum var þar reynt að stytta stundirnar með því að lesa sögur VORIÐ 97

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.