Vorið - 01.09.1967, Page 7
skaplega hátt, af því að' hann er að
'herma eftir kerlingu.
Fólk opnar glugga og horfir á þenn-
an ágæta sjónleik. Það skellihlær og
skemmtir sér konunglega. En allt í einu
verður Steini var við áhorfendaskarann.
Hann tekur snöggt viðbragð, hoppar of-
an af tunnunni og tekur síðan sprettinn
heim að húsinu. En kjóllinn er svo síð-
ur, að Steini stígur í hann og stingst
beint á höfuðið.
í fallinu þeytist fíni, svarti hatturinn
af honum. Steini bröltir á fætur og
hlátrasköllin kveða við.
Á dyraþrepinu snýr Steini sér við og
hneigir sig og beygir, eins og leikari í
lok sýningar. Síðan kippir hann upp
kjólfaldinum og hverfur inn í húsið.
HVAÐ VERÐA DÝRIN GÖMULP
Flest dýr lifa styttri
tíma en maðurinn.
Og aldurinn fer ekki
eftir stærð dýranna.
— Lítill pófagaukur
getur orðið helmingi
eldri en nashyrning-
ur. — Hér á mynd-
inni getur þú séð
aldur nokkrra dýra.
Af þeim er það að-
eins hvalurinn, sem
getur orðið eldri en
maðurinn, og ef til
vill skjaldbakan. Hér
er aldur skjaldbök-
unnar miðaður við
100 ór, en sumar
þeirra verða miklu
eldri.
VORIÐ 101