Vorið - 01.09.1967, Síða 15

Vorið - 01.09.1967, Síða 15
féll á j örðina meSvitundarlaus. En Bald- ur valt út af höfði hans eins og bolti. Kötturinn leit ánægjulega á hinn fallna, svo hreiðraði hann um sig á baki hans og þar beið hann eftir að eitthvaS gerðist. Hann þurfti heldur ekki að lu'ða lengi. Þór og Gunnar komu að vörmu spori a harðahlaupum, eins og þeim hefði verið skotið út úr fallbyssuhlaupi. Þegar þeir komu þangað, sem þjófurinn lá, sáu þeir að Baldur lá á baki hans og nialaði ánægjulega. Það leyndi sér ekki, að hann var hreykinn af afrekinu. Fimm mínútum síðar var lögregían kominn á staðinn og það mátti ekki seinna vera, því að maðurinn var nú að vakna til lífsins aftur og það var alls ekki víst, að Baldur hefði nú getað tafið för hans úr því, sem komið var. Já, svona vildi það til, að Gunnar og Þór fengu svar við deilumáli sínu. Þeir voru nú báðir sannfærðir um, aS dýrin gætu hugsað og báðir eru þeir vissir um, að vitrari kött er vart að' finna en Baldur. Þýtt úr norsku. — H. J. M. 1 Ef þú crt liðug, ættir þú a'S reyna að fara í brú. Þa3 er ekki auðvelt að gera það eins vel og þessi norska stúlka. — En reyndu! VORIÐ 109

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.