Vorið - 01.09.1967, Side 29

Vorið - 01.09.1967, Side 29
 sjúkrahússins í Skútari. Og þegar stríð- •nu lauk, sendi Florence boð eftir Jim °g útvegaði honum góða stöðu heima á Englandi. Jim varð vinsæll og duglegur í starfi sínu og hann gleymdi aldrei vel- gerðarkonu sinni. (Endursagt úr færeysku. H. J. M. VALA Litla Vala, litla Vala, Ijómandi ertu, stúlkan mín. Þú ert eins og blóm ó bala broslcit þcgar sólin skín. Létt í spori. Lokkar bjartir lcika sér um enni og hóls. Þú ert sólskinsbarnið bezta, bundin vori, en þó svo frjóls. Litla Vala, litla Vala. Lóttu ei hciminn spilla þér. Góðu að þér, góða vina, að ganga þar, sem bjartast er. Yfir veg þinn alltaf breiði órdagssólin birtu og yl. Rcyndu að geyma göfgi þína og gleðstu af þvi að vera til. Litla Vala, litla Vala, Ijóssins faðir verndi þig. Lót hann halda í hendi þina í hættu og neyð um ævistig. Gcymdu svo í glöðu hjarta gcisla vors er sólin skín. Lóttu brosið Ijóma ó vörum, litla stúlkan, Vala mín. H. J. M. VORIÐ 123

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.