Vorið - 01.09.1967, Blaðsíða 34

Vorið - 01.09.1967, Blaðsíða 34
SUMARDEGINUM FYRSTA FRESTAÐ Lagt af stað. Streitishvarf i baksýn. Brúin yfir Sveinshyl. „Nú er vetur úr bæ." nokkuð sumarlegur. Kaldur vindur af norðri ýfði grábláan sjóinn á Breiðdals- víkinni og hvítt var af snjó í fjöllum og grámi ofan í byggð. Mælir sýndi einn- ig þriggja stiga frost. Var því ákveðið að revna að fresta sumardeginum fyrsta til næsta góðviðr- isdags, þótl mörgum yrðu það sár von- brigði. En vorið hélt áfram að anda köldu. Og þann 1. maí var ókveðið að fara i ferðalagið, þótt hálf væri kalt og snjór og klaki í fjöllum. Af þeim orsökuni urðu nokkur börn af ferðinni, en von- Um mánaðamótin marz og apríl sl. ákvað ég, ef gott yrði veður, að fara með börn þau, sem ég kenndi úr sjö, átta og níu ára bekkjum í ferðalag inn að Beljanda, sem er allmikill foss i Breiðdalsá. Viðkoma átti að vera við Gljúfrahyl, sem er klettahylur í sömu á nokkru utar með ánni. Ég miðaði við að fara sumardaginn fyrsta. Næstu vik- ur fóru í það að æfa börnin í að syngja ýmis sumarlög og kvæði, því það átti mikið að syngja. Ég fékk fjórar jeppabifreiðir til far- arinnar, og vil ég nota tækifærið og færa eigendum þeirra, sem einnig stjórn- uðu þeim, mínar bezlu þakkir og barn- anna fyrir þennan greiða. Þegar sumardagurinn fyrsti gekk í garð, var hann langt frá því að vera 128 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.