Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 07.04.1909, Blaðsíða 2

Bjarmi - 07.04.1909, Blaðsíða 2
50 B A J R M I. náms við háskólann og lauk þar em- bættispróíi 1870. Árið eftir var hon- nm veitt dómkirkjuprestsembættið í Reykjavík við burtför Olafs prófasts Pálssonar og gegndi hann því á 15. ár eða lil þess er hann var vígður lil biskups 1889. . Á síðastliðnu hausti (1908) lét hann af l)iskupsdómi, sakir sívaxandi van- heilsu. Hér er eigi rúm lil að segja ýtar- lega frá æfistarfi Hallgríms hyskups, enda allskiftar skoðanir manna á því enn sem komið er, hverja þýðingu það liati haft fyrir kristindóininn í landi voru. Eins og fyrirrennari hans, Pétur byskup, studdi liann að end- urskoðun biblíuþýðingarinnar og tók sjálfur verklegan þátt í því og nú höfum vér þegar fengið alla hihlíuna í nýrri þýðingu og þykir hún hera mjög af eldri þýðingunni að málinu til, en um hitt dæmum vér eigi að sinni, hvort hún í öllum greinum er nákvæmari eða samkvæmari frumtextanum. Víst er það, að margir hafa óskað þess, að þeir ætlu hihlíuna í vandaðri þýðingu en áður var, eins og grannþjóðir vorar, og eru þakklátir Hallgrími hyskupi fyrir það, að hann' var frumkvöðull að því og lagði sill fram til fram- kvæmdar því verki. Þess hefir jafnan verið minst mcð þakklæti af öllum bindindismönnum, að hr. Hallgrímur studdi einlæglega málstað þeirra og gekst fyrir bind- indissamtökum meðal prestastéttar- innar og tók hart á drykkjuskap presta i öndverðum biskupsdómi sin- um, eiida var þess eigi vanþörf þá. ÖIl embættisfærsla lians hefir farist honum mjög lipurlega úr hendi, Iiefir honum verið einkar lélt um mál, hvorl sem hann hefir talað í kyrkju eða á þingi ogjalnan talað skipulega og vand- ur hefir hann verið að því, að preslar hans hefðu öll skilríki sín í rétlu lög- legu formi, og þótt stundum við of. Hvort hann hefir nokkuð rilað, sem teljandi sé, prédikanir, hugvekj- ur eða annað, er oss ókunnugt. Seinni tímar munu leiða það í Ijós. J^egar ljósið kemur. Eitt sá tónit liclstrið og hjálpaðist af liin sáu guðs dýrð og bárust i kaf. Þau eru íhugunarverð ])cssi orð skáldsins. Vér kölluin, að menn bjarg- isl og teljum þá lánsama, sem kom- asl úr lífsháska lieilir á húfi, en lelj- um hina ólánssama, scm híða bana. En það er ekki ósennilegt, að öðruvísi sé litið á þá atburði hinu megin. Satl er það að vísu, að vér höfum um enga skynsamlega áslæðu lil að ælla, að dauðinn sé hverjum manni gæfufylling; Guðs orð og opinberun henda í aðra áll og óhlutdræg íhug- un sálarlífsins hendir og til þess, að dauðinn hljóti að vera hverjum manni tjón en enginn ávinningur, sem unn- að hafði jarðneskum gæðum einum. — Dauðinn er elcki eina sáluhjálpar- skilyrðið, eins og gelið er stundum í skyn í líkræðunum. — Hitt mun engu síður áreiðanlegl, að oss dreymir naumast um þá gleði.er bíðnr alha, cr deyja í Drotni. Ilérna meginn er harátta, harmur og söknuður, liinu megin: friður, fögnuður og endur- fundir. Börnunum þykir skammdegisrökkr- ið langl og leiðinlegl og verða fegin ]>egar ljósið kemur. Jólafastan er ærið hægfara hjá þeim, sem hlakka til jólanna, og mikill er fögnuðurinn, ])egar kveikt er á öllum jólaljósunum. Sárl er að sitja i myrkri kvíða og vonleysis, og góð eru umskiftin, þeg- ar þeir gcslir fara, en von og gleði

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.