Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 07.04.1909, Blaðsíða 14

Bjarmi - 07.04.1909, Blaðsíða 14
B J A R M I (»2 Ekkert, ckkert, seklardómurinn er uppkveðinn, sá dómur, að ég fái ekki að koma í sælunnar búslað, heldur dvelja í myrkrinu, langt frá Guði. Mitt í þessum hugleiðingum mínum þrái ég nálsegð Guðs og þá flnnst mér hann tala lil min og segja: »Vertu hughraustur, minslu þess að ég kom hingað til þess að kaupa þig í sált við föður minn á liimnum með dauða mínum á krossinum. Ef þú trúir á mig, færðu að koma til mín við enda lifsins«, þessi tilfinning lriðar mig og i'ærir mér Ijós vonarinnar og kær- leikans og huggunarinnar og það inuu lýsa inér í gegnum Iilið dauðans. “/i 01). J. Úr ýmsum áttum. Heima. X3rositsjlsof-iiiiiis'iii i Reykjavík íór svo að síra Haraldur Níelsson var kosinn nieð 439 atkvæðum. Síra Bjarni Hjaltested fékk 200 atkvæði, Bjarni Jónsson ioð, sira Rikard Torfason 55, síra Skúli Skúlason 30, síra Guðmundur Einarsson 12, síra Haí- steinn Pétursson 2 og Haukur Gíslason 2. A kjörskrá voru 3474 en einir 866 kusu; og hefir því meiri hluti safnaðarins sýnt hið mesta kæruleysi og mætti fyrirverða sig íyrir hluttökuleysi sitt i jafn mikilsverðu máli. Sírn Elnar Jónsson prófastur í Kyrkjubæ sækir einn um Desjarmýri; og er þá ein samsteypan fyrir dyrum, sem engin sann- girni mælir með. Allir kunnugir vita, að það er ofvaxið einum presti að þjóna svo í nokkru lagi sé Jökulsárhlíð, Plróarstungu, Hjaltastaðaþinghá og Eiðaþinghá, enda þótt nýu lögin ætlist til þess. — Það er óskandi að Kyrkjubæjarsókn hafi dáð og dng til að halda áfram að vera sjálfstætt prestakall eða—frísöfnuður, — en láti ekki ókyrkju- lega löggjöf svifta síg presti að raunalausu. Bjnrgrið aldanun, og Iljálpræðió — livnð er þnð? heita smárit, hvert 16 bls., sem Sigur- björn Á. Gíslason hefir nýlega snúið úr ensku og gefið út að tilhlutun evangelisks Bandalags í Lundúnum. Enda þótt það félag vilji efla bróðurhug og samvinnu með- al allra evangeliskra flokka, starfar það ein- dregið gegn nýu guðfræðinni, af því að hún stefnir út úr öllum sönnum kristindómi. Þessi smárit eru ein af þeim ritum, sem Bandalagið gefur út gegn henni, og geta prestar eða aðrir, sem vildu útbreiða þau, fengið 50 eint. fyrir x*/« krónu. Viirn og vlðreisn heita tvær góðar bind- indisræður eftir Harald prest Níelsson, senx st. Hlín hefir nýlega gefið út. Aðílutiiiugsbannid er samþykt í neðri deild og á að kornast á árið 1912. Nokkr- ir vilja fresta málinu fyrir hvern mun og bera það aftur undir dóm þjóðarinnar. — Fari svo, að efri deild taki þann kost, væri vonandi að hún myndi eftir að íslenzka pjódin er ekki tórnir karlmenn, og að það væri ekki fjarri lagi að spyrja kvenfólkið um leið og það greiddi atkvæði um að- flutningsbannið, hvert það væri ekki þakk- látt mönnunum, sem vildu halda Bakkusi sem lengst í landinu, »heimilisgleðinni til eflingar«, æskulýðnum til »þroska« og »land- inu til auðs og sæmdar«. »Betur að þessi liig hefðu komið 20 ór- um fyr", sagði hefðarkona í Rvfk, daginn sem aðflutningsbannsfrumvarpið kom fyrir alþing í vetur, Hún hafði aldrei verið f bindindisfélagi, en kunnugum mönnum þótti samt ósk hennar alleðlileg. En sumir lög- gjafarnir telja það óskynsamlegt að hirða um tilfinningar kvenna í þessu máli. Það kvað vera meira en nóg að skrafa um kven- frelsið og hallmæla þröngsýni liðinna alda í því rnáli, — en þegar til framkvæmda kemur, gleyma sumir „frelsisgarparnir" að telja konurnar með þjóðinni, — með hverj- um sem þeir telja þær. Erlendis. Byskupakyi'kjau enska liélt alsherjarþing »Pan-anglicán Congrcss« í Lundúnum 15.— 24. júní í vor seni leið, og er það lalið tilkoinmnesta kyrkjuþing sem lialdið heíir verið á síðari árum. Undirbúningurinn slóð i G ár og koslaði nxeð þingkostnað- inum sjálfum 180 þús. krónur. Til und- irbúnings þingmálunum voru géfin út 30 smárit með 4—8 ritgerðum hvert, og seldust af þeim 3 milljónir og 323 þúsund- ir. Fjölmennustu samkomurnar voru haldnar i stórhýsi því, er nefnist »Albert

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.