Bjarmi - 07.04.1909, Síða 3
B JARMli
Si
koma í staðinn.------Meiri verða |)ó
umskiftin ermenn koma heim til »ljóss-
ins sala«, og sjá heim komna vini; sjá
fylling björtustu vona sinna, — sjá
frclsarann sjálfan, mega taka um
höndina, sem negld var vegna vor.
Er það ekki fögur liylling, fagur
draumur? — Hvarer trygging þess, að
ljósið koíhi, þegar mest virðist syrta?
Tryggingin er opin gröf og tóm,
tryggingin er páskasólin hjarta. I’að
var dimt, dimmara en orð fá lýsl, á
laugardaginn fyrir páslca, en svo rann
upp páskamorgun. — Ljósið var hjart,
þótt blindur heiinur sæi það ekki og
sjái það naumast enn — — —
Er þér ant um Ijósið, Ijósið, sem færir
vonirendæmirmyrkraverk? Er sunnu-
dagur runninn upp í sálu þinni eða
ríkir þar enn kvíði og óvissa laugar-
dagsins mikla? — Gakk í anda að
gröfinni tómu og íhugaðu hverjum
þú vildir helzt mæta, er þú verður
llullur að sjáll's þíns gröf, — og þá er
ótrúlegt, að Ijósið dyljist þér.
S. G.
Fögur dauðastund.
Séra Gísli Thorarensen preslur til
Sólheimaþinga (fram að 1874) og
síðast prestur á Stokkseyri, var mjög
mikill ræðumaður og söngmaður góð-
ur. Var hann almenl álitinn ágætur
prestur og eldri menn i Mýrdal minn-
asl hans með miklum söknuði. Ekki
var hann þó altaf sem prestlegastur.
Hann var gleðimaður mikill og slark-
fer.ginn, en öllum hjálpsamur og góð-
gjarn.
þegar séra Gísli þjónaði á Sólheima-
þingum, hjó bóndi á Hvoli í Mýrdal,
er Hjörtur liél og var forsöngvari í
Dyrhólakyrkju. Hjörlur var mikill
vin prests og söngmaður góður og er
því viðhrugðið al' gömlum mönnum,
hve inndælt hafi verið að sitja undir
messu hjá séra Gísla, þegar Hjörtur
var forsöngvari, því þá var livort eft-
ir öðru prédikun og söngur.
Þau urðu endalok Hjartar, að hann
varð bráðkvaddur í Dyrhólakirkju,
meðan stóð á að syngja útgöngu-
sálminn. — Seinasla versið í sálmin-
um var þella: — —
»Styrk mig aö standa, stigainun Jesú á,
Og verk mín vanda, veröur ég gjörist þá
Imynd að bera, ó Jesú, pína liér......
Þegar hér var komið versinu, léll
Hjörtur örendur niður úr sæli sínu
en söng alt þangað lil fullri raust.
Þegar sira Gísli jarðsöng Hjört,
liélt hann mjög hjartnæma líkræðu
og í erfidrykkjunni liafði liann heðið
guð að gela sér samskonar dauðdaga
og Hirli. — Löngu síðar ílulti séra
Gísli til Stokkseyrar, og á fyrsta presls-
þjónustuári sínu þar, varð liann hráð-
kvaddur um það leyti sem liann ætl-
aði að ganga í kirkjuna á jóladaginn.
(Þessi saga er alvcg sönn og mörg-
um her saman um það hér í Mýr-
dal, að síra Gísli helði oft óskað þess
að deyja á líkan liátt og Hjörtur á
Hvoli).
Eyj. Guðmiindsson.
Páll.
Saga el'tir N. P. Madsen.
Lúðvig Yind sandgæsclustjóri1) sat
á skrifstofu sinni og var að lesa bréf,
sem honum hafði borist samstundis.
Hann var sextugur að aldri og mjög
farinn að liærast; hann hafði rnikinn
efrivararkamp og var tekinn að snúa
upp á kampana eftir nýjustu tízku, svo
að þeir stóðu beint upp í lofi.ið.
Yiljaþróttur hans var ekki meiri en í
1) maöur, sem liefir umsjón meö rækt-
un á sandholum á Jótlandi.