Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 07.04.1909, Side 12

Bjarmi - 07.04.1909, Side 12
60 H J A R M I Kristján Pétur Snæbjörnsson skipstjóri, frá Haga á Barðaströnd (f. 30. júlí 1878), druknaði á Breiðafirði 13. febr. í vetur. Sóknarprestur Kristjáns heitins, síra Bjarni á Brjámslæk, minnist hans í hréfi til vor á þessa Ieið: »Kristján sál. var hið einstakasla ijúfmenni og hverjum manni hjálp- fúsari, einn af þeim, sem ekkert geta aumt séð. Kraft og inndæli hænar- innar hefir hann vissulega þekt af eigin reynslu. Mér er og verður sér- staklega minnisstætt, hve innilega hann hað mér blessunar drottins í bréfi, sem hann ritaði mér skömmu fvrir dauða sinn«. Oss liafa borist tvenn erliljóð i hendur um Kristján sál. frá vinum hans. Rúmsins vegna getum vér eigi tekið þau upp i heild sinni, en vér viljum tilfæra þau erindin, sem sýna það hezt, að vinir hans hafa litið sömu augum á lifsstefnu hans og sóknarpresturinn. Og von er oss sárni að sjá þau höf, er senda oss harma tóma, og varpa þeim í þá votu gröf, sem vinna lil gagns og sóma, og fela svo bak við feigðarköf liinn fegursta vonarljóma Hann kvaddi svo ungur vonblítt vor sem vaskmenni og drengur góður, og margur, sem hefir mikið þor, frá moldum hans gengur hljóður, því þung eru sérhvers þrautaspor, er þreyir sinn horfinn bróður. Ih'i foreldra kvaddir með kærleikum blítt og kvaðsl mundir stíga á skeið og stel'na úl á djúpið og Ieita til lands, því lofthvelfing björt væri og lieið. Ihi leizt eins og hetja lil hlíðanna UPP, og hugurinn slefndi þá leið, því undir þeim horfðiiðu á heimkynn- ið þitt. þar hjartfólgna konan þín beið. Þín sál var eins hrein sem hið hrein- asta gull til hennar, sem unnirðu mest. Að sál þín var trúuð og göfug og góð, það guði var kunnugast bezt. Þú baðst: »Ó, guð íaðir, vorl full- tingi’ og skjól og frelsari i sérhverri neyð: í nafni þíns sonar oss lijálpaðu heim af liættunnar örðugu Ieið«. Svo veglega endaði vegferðin þfn, á veraldar lorsóttri leið, að Kristur þig leiddi að konungsstól guðs, þar sem kóróna lífsins þín beið. Kafli úr bréfi frá presti, -----En svo að ég snúi mér aðandlegu ástandi safnaða minna, sem þér eruð að grenzlast eftir í bréíi yðar, þá verð ég því miður að játa, að það er ekki eins gott og það ætti að vera. IJað er í mínu prestakalli, eins og svo víða annarstaðar, að andieg deyfð, áhuga- leysi og svefnmók virðist hafa hertekið huga manna. Um það ber þverrandi kyrkjurækni vott, fámennar altaris- göngur og deyfð í að tala saman um »hið eina naúðsynlega«. Að því er ileyfðina í að sækja kyrkju snertir, þá hafa menn að vísu dálitla afsökun og bún er sú, að hér er mjög mikill skortur á vinnufólki ; menn eiga þvi ofl bágt með að fara að heiman vegna heimilisanna; svo er hér snjóasamt á vetrum og oft ílt umferðar; en góður vilji getur yfirunnið mikla eríiðleika

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.