Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.12.1915, Blaðsíða 6

Bjarmi - 15.12.1915, Blaðsíða 6
184 BJARMI sem hann sendi öllum að jólagjöf.— Er sá nokkur, sem ekki vill þiggja þá gjöf? Eða finst sumum að þeir þurfi ekki gjafarinnar við? Og hvernig innar fagnað með lofgjörð og þakk- læti. Og hugur minn dvaldi á þeim slóðum, þar er friður, þangað mega engir mishljómar ná. Englasöngvar tökum við á móli gjöfinni? Hvernig þökkum við hana? Eg hefi í dag séð gjöfinni tekið með fögnuði; eg hefi séð hinum nýfædda konungi dýrðar- óma þar. En hér heima, á heimili mínu, á þeim stað, sem er mér hug- fólgnastur á jörðu, þar rfkli glaumur og gjálifi, svo gagnólíkt þvi, er vera

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.