Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.05.1919, Page 4

Bjarmi - 01.05.1919, Page 4
68 BJARMI fóru þaðan. því betur sem kirkjan sjer, hve mikið Drottinn hefir fj'rir hana gjört, því meir eykst þakklætið og auðmýktin, og með 'auðmýkt, trausti og gleði ber hún fjársjóðinn i leirkerinu, og veit, að um leið og aðrir lítilsvirða hana, þá er ofurmagn kraftarins frá Guði, og því er ekkert að óltast. Fjársjóður í leirkeri — það eru einmitt kjör kirkju og kristin- dórns hjer á jörð. Slík voru kjör Guðs sonar, er hann gekk um kring hjer á jörð. Guðs sonur er frá himn- um sendur, það var fjársjóðurinn, en jalan var fyrsta hæli hans, þar sjest leirkerið; hann flutti mönnunum Guðs ríki, barnarjett hjá Guði, það er fjársjóðurinn, en hann lífði í fátækt og dó á krossi, þar sjest leirkerið. En geislarnir brutust úl úr leirker- inu, skinu í gegn um það. Líf lærisveina Drottins, hinn helgi her píslarvoltanna, segir söguna um fjársjóðinn í hinu brothætta leirkeri. Hin ytri kjör voru eins og brolhætl leirker. En þeir áttu fjársjóðinn og sigurinn hjelt áfraim þó að leirkerið brotnaði. Fjársjóðurinn var gefinn af Drotni og hjelt áfram að ávaxt- ast, er nýír lærisveinar tóku við. Sigurinn er enn vís, ef vjer leitum að fjársjóðnum á rjetlum stað, þá er sigur- inn vís, þó að ieirkerið sje brothætt. Þá finnur kirkjan hver það er, sem kraftinn gefur. Hún tekur ekkert frá sjálfri sjer, hún er ekki drotning, heldur ambált. En jafnáríðandi er, að vjer hug- leiðum : ambátl hvers? Hvers ainbátt er hún? Nú ríður á, að raddirnar blekki oss ekki. Það heyrast raddir, sem tala þann- ig, að á því er ekki að villast. að kirkjan á að vera ambátt, þ. e. a; s. ambált liinna ijmsu kenninga og hug- smída mannanna. En þá mótmælir kirkjan, því að hún gleymir ekki tign sinni, hún veit, að ambáttina hefir Kristur gjört að brúði sinni. Brúðguminn hefir ekki yfirgefið hana, honum á hún að vera trú. Ríki Krists er ekki af þessum heimi og þess vegna undrast kirkjan ekki, þó að hún liafi lítið ytra vald, en hún gleðst, því að hún á hina sæl- ustu tign, hún ber með sjer aðals- tignina, hún ber hið dýrasta brúðar- skart og flytur boðskap Droltins til syndugra manna, fyrirgefning, gleði og frið. Þetta eru gjafir frá Jesú Kristi, og allar gjafirnar sameinast í einni heild á krossins trje. Þar spring- ur út hin rauða rós. Feirri rós sleppir kirkjan ekki. En þegar á að taka rósina frá henni, þegar á að taka brúðarskartið frá henni og sagt er við kirkjuna; »Vertu ekki i þessum fötuni lengur, sleptu þessum gömlu úrellu kenning- um. Farðu í betri og hentugri nútíð- arbúning«, þá er hún á verði. Þegar þessari kröfu er beinl til hennar, þá segir hún við sjálfa sig | og börn sín : Gætum vor. Mennirnir tala með fögrum orðum um að kasta hisminu og lialda kjarn- anum, kasta burt þessum gömlu trú- arsetningum, sem samþyktar hafa verið á kirkjufundum fyr á öldum, — en halda trúnni. Lálum nú ekki blekkjast. Það er um meir en 'setningar að ræða. Hjer er um staðreynd að ræða. Jesús er 'kominn í heiminn lil þess að frelsa synduga menn. Þetta er ekki tilbúin setning, þetta er stað- reynd. Jesús dó fyrir syndir vorar, hann er krossfestur, dáinn og grat- inn, hann er upprisinn og hefir leitl í ljós lífið og ódauðleikann. Fetta eru ekki tilbúnar setningar. Petta eru stað- reyndir. Jesús sendi heilagan anda samkvæml gefnu loforði. Krislin *

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.