Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.05.1919, Page 5

Bjarmi - 01.05.1919, Page 5
B J A R M r fiíl kirkja var stofnuð og hún starfar enn. Það fæst fyrirgefning synda og eilíft lif og sá friður, sem er æðri öllum skilningi. Þetta eru ekki til- búnar setningar. Þetta eru slaðreyndir, sem vjer annaðhvort tileinkum oss eða höfnum. Jeg kannast ekki við, að jeg sje að prjedika gamlar, úreltar setningar. Jeg er að prjedika staðreynd, sem ekki er úrelt, heldur kröfluglega lif- andi. Þessi staðreynd heitir Jesús Kristur. Hjer er ekki spurningin : trúir þú einhverri setningu frá einhverjum Ilokki manna, trúir þú útskýringu frá 4., lf>. og 17. öld ? Hjererspurt: I'rúir þú þeiin veruleika, sem heitir Jesús Ivristur? trúir þú því, sem hann talaði um sinn himneska föður °g um sjálfan sig og um þörf mann- legs hjarta og þá fajálp, sem því væri koðin, trúir þú því, sem liann fram- kvæmdi ?« Hjer ér um tvent að velja — að laka með gleði á móti blessun þess- arar staðreyndar eða að hafna henni. Kn þá er það einnig áreiðanlegt, að Þeir sem laka á móli lienni tala ekki nieð lítilsvirðingu um þá menn, sem hafa viljað útskýra staðreyndina og sokkva sjer niður í hugleiðingar uin llelga leyndardóma, þeir kannast við, aö verk slíkra manna lieíir orðið kynslóðum til blessunar, og að Drott- • nn var með i því verki. I^dta skulum vjer hafa í liuga lJegar þess er krafist, að kirkjar lvlæði sig meir og meir eflir tízkunni ^eg las nýlega þessi orð í greir e'nni : »Kirkjan verður að fylgja ald- j”andanuni eftir, ef hún gelur ekk atið hann fylgja sjer, því að öðrurr 0s‘i verða áhrif hennar engin«. Óðruvisi leit Páll á. Hann segir “Hegðig yður eigi eftir öld þessarii v ^óm. 12, 2.) í textanum, sem je{ las upp segir hann : »Vjer prjedikum Krist krossfestan, Gyðingum hneyksli, en lieiðingjum heimsku«. Hann breylti ekki lil með boðskapinn, því að hann vissi, að prjedikun krossins struldist við kraft Guðs og speki Guðs. Vör- umst alt það, sem vill rýra áhrifin af þessum krafti. Margir telja sjálfsagt, að allir flokk- ar eigi rjelt á sjer. Þeir eiga engu að sleppa af sinu eigin. Ekki má segja við þá : »Hafðu fataskifti. Sleptu þín- um setningum«. En við kirkjuna er sagl: »Ef þú sleppir þessari setningu, ef þú lætur af þessari og þessari skoðun, þá mun þjer betur vegna í sambúð við ríkjandi aldaranda«. — Menn ætlast til, að kirkjan sleppi sínum sjereinkennum, annars er hún talin þröngsýn og því dauðadæmd, hún á að sleppa svo mörgu og koma því næst á móti hinum ýmsu flokk- um og skoðunum og segja : »Nú er eg tilbúin að sleppa því, sem þjer geðjaðist ekki að; ætlum við nú ekki að vinna i sameiningu ?« Hve algengl orðið að heyra þessi orð : »Ef kirkjan skyldi bera giftu til, ef hún skyldi verða svo lánsöm að hagnýta sjer hið nýja«. t*að er ekki sagt : »Ef þessi flokkur skyldi bera giftu til et hann skyldi verða svo lánsainur að liag- nýta sjer hið gamla og stöðuga, sem hefir um margar aldir staðist prófið«. Nei, kirkjan á að breyla stefnu. Og svo er við hana sagt: allir eitl — og til þess að slík eining geti átt sjer stað á kirkjan að fylgja aldarandanum. En jeg held þvi fram, að hún eigi að fara eflir vilja hans, sem bað um að allir yrðu eilt. Ambátl hinna breylilegu skoðana og aldaranda á kirkjan ekki að vera. En hún á að vera ambátt Droltins, ambátt hans, sem þjónaði, ambátt hans, sem þvoði fætur lærisveinanna og ljet líf sitt fyrir þá.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.