Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.12.1921, Qupperneq 1

Bjarmi - 01.12.1921, Qupperneq 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XV. árg. Reykjavík, 1.—15. de-í. 1921. 26.-27. tbl. Sií þjóð, sem gengur i mgrkri sjer mikið Ijós. Jólakyrðin. Alt er orðið hljótt, og þó finst mjer kyrðin þrungin miklum boð- skap. Eru það hljóðar hljóðöldur fjarlægra kirkjuklukkna sem berast mjer í kyrðinni? Eru það öldur endurminninga frá liðnum jólum, er jeg Ijek mjer að barnagullum og sofnaði við brjósl móður minnar meðan bún raulaði jólavers? Er það andblær æðra beims, and- vari undan englavængjum, er sendir eru til að fiylja jólaboðskap í lireysi og böll á belgfi jólanótt? — Eða er það alt þelta í sameiningu, sem veld- ur því að þögnin á svo mikið erindi lil mín, og knýr hugsanir mínar til langferða? Fyrir langa löngu fæddisl sveinn í fjarlægu landi; hugsanir milljóna manna eru á leið þangað, og mig langar til að vera með í förinni. Jeg á hvorki gull, nje reykelsi, nje myrru til að færa bonum. En eina ósk kem jeg með: Væri bönd litla drengsins köld, vildi jeg feginn verma hana í lófa mínum, ef lár væru i auga bans, leldi jeg mjer sælu að mega þerra þau. — — Þökk sje þjer, Drottinn, að þú lekur eftir ósk minni og svarar mjer í kyrðinni: wfað, sem þú gerir minstu bræðrum mínum, er nijer gjört«.- Hjálpaðu mjer lil þess að lnigsa i bverl sinn, er jeg mæli barni með kaldar hendur og lár á brá: Farna er jólabarn á ferð skjólstæðingur konungs jólanna. Hugsanirnar færast lílið eitl nær. Jeg sje þig ganga fátækan og heim- ilislausan um land þitt lil að likna og græða, og engan minnast þó fæð- ingardags þíns. Sæll var Sakkeus; bjarlans feginn liefði jeg viljað biðja þig að hvíla þig um stund á heimili mínu, þólt það væri þjer ekki sam- boðið. — Sæll befði jeg talið mig, hefðir þú viljað vera afmælisdaginn þinn lieima bjá mjer. — — — Það er livíslað að mjer: »Lítlu nær þjer!« — Jeg skil það, Drottinn. Þú segir: »Fátæka finnur þú nóga, bágstadd- ir búa umhverfis þig; þeir eru mjer kærir«. — En gef mjer bjartalag þitl og visku gagnvart meinsemdum meðbræðra minna. — Og fyrirgefðu mjer góð- verk mín, sem svo eru nefnd. Fú veist best hve erfitl mjer veitir að gleyma þeiin og þægindum sjálfs mín, — og bve lítið lið er að þeim til að færa menn nær þjer, nær krossi þín- um. Krossinn blasir einnig við nú í kyrðinni, það var svo skaml frá jöt- unni til krossins. í liinsla sinn litu þig beimsins börn á krossi. Rú varst með opna arma, en batur bló og blindni ypti öxlum. Vinir þínir sáu þig oft seinna

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.