Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.03.1922, Side 1

Bjarmi - 01.03.1922, Side 1
BJARMI E KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XVI. árg. Reykjavík, I.—15. raars 1922. 5.-6. tbl. Kemi peim ntiga pann vcg, sem hami d að ganga. Til sunnudagaskólayina á islandi.l) Eins og yður mun kunnugt hefir enginn norrænn sunnudagaskólafund- ur verið kaldinn síðan fyrir ófriðinn mikla. G. norræni sunnudagaskóla- fundurinn var kaldinn í Kaupmanna- höfn 1901, sá 7. í Stokkhólmi 1904, 8. í Khöfn 1910, tilætlunin var að sá 9. væri í Kristianiu, en þá kom ófriðurinn og hindraði slíka fundi. Nú er aftur vaknaður áhugi á slíkum fundarhöldum. Aðalfjelögin tvö í Norvegi, sem vinna að sunnu- dagaskólaslarfi, »Norsk Söndagsskole- forbund«, fulltrúi sunnudagaskóla innan þjóðkirkju vorrar, og »Norsk Söndagsskoleunion«, fulltrúi sunuu- dagaskóla allra utanþjóðkirkjumanna, 1) Brjef þetla, dags. 25. 1,— þ. á., cr nýkomið til ritstjóra Bjarma og cr rjelt- ast að birla það svo að allir sunnudaga- skólavinir gcti sjeð það. Yæntanlega vcrða gerðar ráðstafanir til að einhverjir full- trúar frá íslandi sæki fundinn, einkum ættu prestar og aðrir kristindómsvinir, sem vilja koma upp sunnudagsskóla en brestur áræði, mikið erindi á fundinn. Norsku skipin veita scnnilega talsverða ivilnun um fargjald, þau eru vön því, begar kristilegir fundir eru annarsvegar, ~~ en það þarf að sækja um það með löngum fyrirvafa og um hendur aðal- ucfndarinnar. — Jeg var á fundinum í Khöfn árið 1901 og þótti liann góður. Ritstj. hafa selt undirbúningsnefnd og hún orðið sammála um að bjóða sunnu- dagaskólavinum í Danmörku, Sviþjóð, Finnlandi og íslandi til norræns sunnudagaskólafundar í Ivristianiu, dagana 10.—13. ágúst koinandi sumar. Vjer leyfum oss jafnframt að spyrja: 1. Hvort fjelagsskapur yðar sje fús til að taka þátt í slíkum fundi, verði honum komið við? 2. Hvort þjer liafið nokkuð sjerstakt að athuga við þennan tíma. Oss yrði erfitt að liafa fundinn aðra daga. 3. Hvort fjelag yðar ásamt öðrum svipuðum sunnudagaskólafjelögum sje fúst til að mynda þjóðarnefnd, sem bjóði sunnudagaskólavinum í landi yðar að taka þátt í fundin- um og geri allar nauðsynlegar ráðstafanir vegna hluttöku íslands í fundinum? Boð þetta nær jafnt til sunnudaga- skóla kristinna sjerlrúarfiokka, sem þjóðkirkjuskólanna, eins og þjer munuð skilja. í þeirri von að þjer sjeuð oss sam* mála um að norrænn sunnudaga- skólaíundur verði öllu sunnudaga- skólastarfinu tii mikils gagns, treyst- um vjer yður til að íhuga þetta mál og láta oss vita skoðun yðar á því svo fijótt sem unt ér. Fyrir hönd undirbúningsnefndar 9. sunnudagaskólafundarins. Með bróðurkveðju J. C. Larsen.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.