Bjarmi - 01.09.1923, Side 8
164
BJARMI
sjer verið pað mesta áhyggjuefni. En nú
eftir margra ára slarf sitt sje fólkið gjör-
breytt, nú sje pað vel siðað og duglegt
og atorkumikið, og muni leitun vera á
söfnuði, sem jafnvel sæki kirkju og petta
fólk.
Hann segir að einu sinni hafi hann úr-
vinda af angri yfir pvi, hve lítils væri
starf hans metið, tekið sjer til huggunar
upp gamla hljóðpipu heima hjá sjer og
farið að leika á hana söngva, sem hann
kunni. Hafi hann svo tekið eftir pví, að
fólk hafi flykst saman fyrir utan opinn
gluggann hjá honum til pess að hlusta á
hann. Og með pví hann kunni að leika
forkunnarvel, hafi sjer dottíð í hug að
reyna að nota sönglistina til pess að sækja
kirkju og annars góðs.
Er ekki að orðlengja petta, að petta
ráð notaði presturinn i kirkjunni sjálfri
og fjekk á örstuttum tíma porpsbúa sem
stöðugan kirkjusöfnuð.
Annars er sagan i gömlu Iðunni.
Þessi saga brendi sig inn í mína eigin
sál, pegar á fyrstu embættisárum minum.
Oft hefi jeg velt pví fyrir mjer, hvort jeg
gæti ekki á einhvern hátt notað sönglist-
ina til pess að vinna líkt hlutverk í min-
um eigin söfnuðum. Jeg held nú, að von-
in sje að einhverju Ieyti farin að rætast
á hliðstæðan hátt.
í fyrra sumar sendi jeg út umhurðar-
brjef í tvennu Iagi, sitt fyrir hvora sókn
í prestakallinu. Var pað um safnaðarsöng-
inn sjerstaklega og sönginn alment, upp-
hvatning til pess að sinna hvorutveggja
meir en verið hafði. Brjef pessi áttu að
koraa á hvern bæ og allir áttu að lesa.
En bæði strönduðu pau og komust ekki
alla leið. Áttu brjeíin að vera til pess að
undirbúa annað, sem jeg hafði i hyggju,
sem sje að hjálpa fólkinu til að syngja
saman, laga helstu misfellurnar o. s. frv.
Sú hjálp var boðin í brjefunum báðum.
En er jeg vissi um forlög pessara brjefa,
hugsaði jeg mjer, að ekki skyldi áform
mitt stranda á pessu óhappi, nú eins og
áður, heldur gera petta mál að fullkomnu
kappsmáli mínu. Og pað hefi jeg gert til
pessa, og fólkið er farið að skilja, að
mjer er fullkomin alvara.
Mánaðamótin sept. ogokt. í fyrra haust,
byrjaði jeg á söngæfingum með viðstöddu
kirkjufólki að Reynivöllum. t stað pess,
að mörgum hefði dottið í hug, að velja
úr besta söngfólkið og æfa pað sjerstak-
lega, pá ásetti jeg mjer að reyna að æfa
sainaðarfólkið alt, reyna að venja alt
sönghæft fólk á að syngja við hverja
messu, pess vegna hefi jeg látið alt kirkju-
fólk syngja á eftir messu, hvern einasta,
karl og konu, sem fengist hefir til að
taka pátt í æfingunum. Þessum sið hefi
jeg haldið undantekningarlaust að Reyni-
völlum og fólkið er orðið svo vant pessu,
að svo ,er að sjá, sem pví pyki pað sjálf-
sagt. Sömu reglu hefi jeg haldiö í Braut-
arholti, er jeg hefi pjónað um hríð. En
í Saurbæ gat jeg ekki byrjað fyr en í vor.
Arangurinn er eftir atvikum gðður að
Reynivöllum, par er fjöldi fólks, sem hef-
ir með sjer hækur og syngur jafnan pað
sem pað kann. Og pólt nokkrir sjeu enn,
sem ekki syngja, hefi jeg von um að fá
pá smámsaman. Söngurinn er oröinn ó-
líku betri en áður. Og enn hefi jeg von
um meiri glæðing safnaðarsöngsins, par
eð nýtt hljóðfæri kemur í kirkjuna um
pessar mundir, og var til pess safnað að
tæpum helmingi með ágætum undirtekt-
um á 2—3 vikum meðal safnaöarins.
í Brautarholti er pegar nokkur árang-
ur, og pó hefi jeg tiltölulega sjaldan mess-
að par, og pegar farið verður að æfa með
reglu í Saurbæ, vona jeg að fari eins.
En pað er jeg búinn að læra að skilja,
að hjer verður aö ganga að með full-
komnu kappi, blátt áfram með Iifiogsál.
Pað pýðir ekkert að ympra á pessu, pað
verður að klifa á pessu sí og æ, pangað til
takmarkinu verður náð. Jeg hefi neytt
allra ráða, sem jeg hefi haft vit á, til pess
að koma fólkinu á stað. Jeg hefi talað um
pað við húsvitjanir nálega á hverjum bæ,
jeg hefi talað við fjölda einstaklinga, suma
hvað eftir annað. Jeg hefi farið bónar-
veg að fólkinu, par sem annaö hlýddi eigi.
Jeg liefi haldið tölu um petta efní og sent
önnur brjef en hin fyrstu um petta mál.
Við barnapróf, við undirbúning barna
undir fermingu, við farkcnnarann og
menn er standa framarlega í flokki ungra
manna, hefi jeg haldið pessu máli vakandi,
sem jeg hefi getað.
Pað er fyrir mörgu fólki svo, að pað
kemur sjer ekki til að byrja, finst svo
lítið til um sinn söng og sina kunnáttu
og er pað vorkunnarmál.
Hjer er við rótgróinn vana að eiga og
við ættum allir að pekkja, að meir en
en litið parf til að breyta honum, og meira
en margur kann að halda.