Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1927, Blaðsíða 10

Bjarmi - 01.09.1927, Blaðsíða 10
182 B J A R M I meiri ítök hjá ,,alþýðu“ en nýguð- fræðin, —• eins og vafalaust er rjett. Aður hefir þó stundum verið revnt að telja sjei- og öðrum trú um, að „þorri manna“ eða „alþýðan“ væri orðin dauðleið á „gömlu stefnunni“, og tæki fegins hendi við „nýja Jjoð- skapnum“. Má vera að svo hafi og verið fyrst uih suina, sem nii hafa sjeð, að hann hafði fátt að bjóða annað en innantómar ágiskanir, sem trúræknu i'ólki eru lítils virði. Hr. E. M. hlustaði sjálfur á er jeg skýrði prestastefnunni frá hvaða „bækur, fyrirlestra og blaðagreinar“ jeg hefði nefnt í erindi mínu á safn- aðarfundi í dóinkirkjunni og talið fiytja „árásir á trúarsannindi kristn- innar“, svo að óþarfi var fyrir hann að sleppa i upptalningu sinni í Straumum fyrirlestri Þórbergs I>órð- arsonar, sem jeg nefndi, en bæta | við „skrifum Jakobs Jónssonar“ i Straumum, sem jeg nefndi ekki. — Er fjarstæða að brígsla mönnum um „ragmensku og óheilindi“ jiótl ekki sjeu talin slík skrif í almennri til- lögu, því að efni hennar getur vel átt við fleira en Jiau skrif, sem voru aðaltilefni hennar. í áttundu tillögu prestafundarins á Akureyri, sem jeg ætla að sr. Ás- mundur Guðmundsson á Eiðum hafi samið, er sagt að „persónulegar að- drótlanir og getsakir" sjeu óhæfar i trúmáladeilum, og |)á vafalaust ein- hver skrif höfð í huga, en tillagan ekki samþykt „út i loftið“ eða af „saklausri og skikkanlegri heimsku", eins og E. M. mundi komast að orði! Þó eru engin sjerstök skrif nefnd i lillögunni og nær hún við það viðar, og ])á ineðal annars til Jiessarar greinar í „Straumum“. Hr. Einar Magnússon Jiarf ekki að látast verða að fara með getgátur uin hvert sýnódus-tillagan stefndi, hann liéyrði jafnt og aðrir viðstaddir uniræður manna um hana, og veit vel að það vakti fyrir flutnings- mönnum hennar, að brýna ]>að fyrir prestum og söfnuðum að hvika í engu frá þeirri trú að Jesús sje guðs son, „getinn af heilögum anda en ekki af manni“; og sje E. M. ekki l>ví ókunnugri prestunum, sem hann atyrðir svo mjög nú, gat hann sjálf- ur sjeð, að þeir, sem hiklaust trúa Jiví, vinir eldri stefnunnar, greiddu tillögunni atkvæði, en hinir ýmist sátu hjá eða voru á móti. Hann veit og fullvel að engin and- mæli sýnóduspresta gegn tillögunni voru á því reist að hún væri „loðin“, enda J)ótt orðin: „getinn af heilög- um anda“ slæðu J)ar ekki. Eru það beinlínis ósæmilegar gel- sakir í garð vandaðra manna að hera flutningsmönnum á brýn að Jieir hafi af óheiðarleik, „falsi“ eða ,,heimsku“(!) slept Jieiin orðum í tillögunni og „látið“ hina svo sam- þykkja hana. Hitl mun sanni nær, að rosknum trúuðum prestum er svo eiginlegl að nota orðið guðsonur í gamalli kirkju- legri merkingu, sem þeir telja í alla staði biblíulega, að Jieim finst óþari'i að vera í hvert sinn að taka fram að J>eir leggi ekki í orðið skilning ný- guðfræði eða únitara. - En J>að er ein af syndum nýguð- fræðinga ið nota gömul kirkjuleg orðatiltæki og leggja í þau alt aðra merkingu, svo að margoft dylst al- ])ýðu að þeir flytji nýjar kenningar, og aðrir, sem verða J>ess varir, fyllast tortrygni, er lent gelui' á alsaklaus- um. Þeir eru of fáir nýguðfræðingarnir, sem taka undir með Linderholm pró- fessor, er hann segir: „Aðferð sú. sein nýguðfræðin hefir notað, að lialda gömlu orðatiltækj-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.