Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.09.1927, Blaðsíða 14

Bjarmi - 01.09.1927, Blaðsíða 14
186 B J A R M I síðustu 20 árum æfi sinnar. Fjekk jeg til jjess aðstoð ýmsra góðra karla <>g kvenna sein nákunnugir voru Ólafiu meðan hún var í Noreg'i, en átti auk j>ess í hrjefum hennar til min sjálfs hestu heimiidirnar. Efnisyfirlil i>ók- arinnar er á jjessa leið: 1. Formáli. 2. ÓJafía Jóhannsdóttir í Noregi. I. Dvölin á Ytri-Ey, eftir Eje, námuverkstjóra. II. Fyr og síðar, eftir útg. Ilf. Endurminningar frá M jóstræti, el'tir Ingibjörgu Ólafsson. IV. F"rá Löngugötu, eftir Ólaf Ól- afsson kristnihoða. V. Skjólstæðingur i Kína, eftir Olgu Schutt, kristniboða. 3. Brjef Ólafíu Jóhannsdóttur lil útg. 4. Ölalía Jóhannsdóttir í Reykjavík, eftir útg. 5. Bindindis- og bannkónan, eftir frú Jónu Kr. Fjalldal. (>. Nokkrar hlaðagreinar Ólafíu Jó- hannsdóttur. Athugasemdir og skýringar við hrjefin, eftir útg. Mjer ber. ekki að dæma um efnis- valið, en geta má J>ess, að margt er hjer hirt, sem ókunnugt er almenn- ingi áður. Jeg ætla t. d. að aldrei hafi fyr verið neitt prentað um dvöl Ólafíu á Ytri-Ey í Brándheimsfirði, en þar ■ var hún á 4. ár. Sama er auðvilað að I segja um öll brjefin hennar, hæði til i min og annara, t. d. til „uppeldisson- ; ar“ hennar í Kína, en þau fylla meira j en hálfa bókina. Blaðagrejfaar hennar, J þeirra í Sameiningunni og jjrjár í Bjarjua, en ein, Aðvörun gegn anda- særingum, hefir ekki fyr verið birt. Vafalaust munu æði margir kaup- endur Bjarma vilja eignast jiessa hók, og er útg. fús tit að veita þeim þá ívilnun að borga sjálfur burðargjald- ið fyrir hvert eintak til þeirra, sem greitt er fyrirfram, og að c/efa hverj- um þeirra eitt eintak, sem fær 2 nýja kaupendur að Bjarma þ. ár. uin leið og hann sendir ársgjöld þeirra. Tölu- blöð hans verða m. k. 31 ji. á; Útsölumenn óskast um land att, bæði að þessari hók og fleiri kristi- legum hókum, sem jeg hefi gefið út. S. A. Gislason. Tveir sálmar þýddir ur ensku af F. R. Johnson, Seattle. Lag: O Mother dear, Jerusalem. O, jerúsalem, móðir mild, Jeg mæni heim til þín; Mig þyrstir eftir þinni dýrð, Frá þrautum, sorg og pín. Ó, sæla höfn Guðs heilagra! Ó, hreina, frjófga grund! Hvar engin sorg, nje eymd er til, Og ehhert glatast pund. Og enginn skuggi er þar til, Og engin kuldanótt; Hver sál þar eins og sólin skín, Guð sjálfur lýsir drótt. Ó, fæ jeg eigi, fríða borg, Þinn fögnuð brátt að sjá? Og dásemdirnar Drottins míns Hans dýrðarstóli á? Ó, gullna storð! Þitt græna skrúð! Þinn glæsti blóma krans! Svo undaðsríkt sá aldrei fyr Neitt auga dauðlegs manns. Hinn lífgi straumur lífsins vatns Æ ljómar um þín vje, Og beggja vegna’, á bökkum hans, Hin blómgu lífsins trje. Og eilíflega ávöxt ber Þar eitt og sjerhvert trje; A unaðsblíðum englasöng Þar aldrei verður lilje. Ó, jerúsalem, hversu heit Er heimvon mín og þrá! Mig þyrstir eftir þinni dýrð, Og þrautum leysast frá! Lag: M]> faith loolts up to Thee. Lamb Guðs, er leiðst kross pín, Lífs eina vonin mín, Lausn einn sem Ijer! Heyr nú, er heitt jeg bið: Hjartanu gef þú frið; Halt mjer æ hönd þjer við, Svo helgist þjer. Anda míns glæð þú glóð, Gef þreyttu hjarta móð, Gæsku af gnótt! Kross dauða kaustu þjer, Kristur til frelsis mjer;

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.