Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.05.1931, Qupperneq 1

Bjarmi - 01.05.1931, Qupperneq 1
XXV. árg\ ' 1.—15. maí 1931. 9,- -10. tbl. Ogleymanleg stund. Þaó fylti .h.uga minn hrifningu og eftir- væntingu þegar jeg heyrói óma dómkirkju- klukknanna berast mjer til eyrna á átt- unda tímanum síóastl. páskadag. Ástæður til þessara tilfinninga minna hafa án efa verió margar. en þrjár voru mjer sjer- staklega ljósar: Fyrst þetta dásamlega undur, aó Guó hefir gefió mönnunum svo mikió vald yfir öflum náttúrunnar, aó þeir geta ekki aóeins látió hljóóió berast um óravegu, heldui' líka aógreint ákveóió hljóó frá öllum öórum, sem samtímis berast um geiminn. 1 öóru lagi hefi jeg aldrei fyr tekió þátt í g'uósþjónustu svo snemma dags og í þriója lagi er eins og okkur mörgum, sem í fjar- lægðinni búum, sje eólilegt aó horfa upp til höfuóstaóarins meó það í huga, aó þaó- an hljóti aó berast sterkastir straumar þess, sem mennirnir geta gert landi og lýó til blessunar. Og í þetta skifti var eftir- vænting minni f.ullnægt, því aó eftir aó hinn undurfagri sálmur: »Sjá, ljós er þar yfir«, hafói verió sunginn, barst mjer rödd sendiboóans, sem Guð hafói falió aó flytja fagnaóarboðskap upprisuhátíóarinnar. — ■ Mjer duldist ekki aó ræóan var ekki flutt í nafni embættisskyldunnar eingöngu, heldur fyrst og fremst í nafni hins upp- risna Drottins og í anda hans helga orós. Þaó var lögó áhersla á fögnuó boðskapar- ins án þess að gleyma alvöru hans og á bak við vekjandi, uppörfandi og huggun- arrík oró, brann eldur upprisutrúarinnar, sem bar þess vitni, aó sá, sem flutti þau, hafði ekkert gjört til þess að nema burtu þaó sem gæti »skorió í eyr.u« eða »stungió í hjörtu« áheyrendanna, heldur leitast vió aó hlýóa Guói. Þaó gaf ræóunni gildi og gjörói mjer, og jeg vona mörgum fleirurb, þessa stund ógleymanlega, og jeg óskaói þess heitt, aó íslenska útvarpió mætti veita hlustendum sínum sem flestar slík- ar stundir. En eru líkindi til aó það verói? Sú spurn- ing hefir ekki látió mig í friói síóan, og get jeg því ekki stilt mig um aó bæta viö þetta nokkrum orðum. Jeg veit, aó »vandi fýlgir vegsemd hverri«, og jeg vildi aó ráöandi menn út- varpsins fyndu hvíla á sjer meó miklum

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.