Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.05.1931, Side 4

Bjarmi - 01.05.1931, Side 4
6S BJARMI Joh. Brandtzœg, jorrnaöur Kínatrúbodsins norslca. málum meira en margur prestur. 1 14 ár stjórnaði hann fjölsóttum kristilegum æskulýósskóla á Framnesi, en fluttist sió- ar til Osló. Sambandió reisti kristniboðs- skóla og biblíuskóla utan vió bæjarlínuna á Fjellhaug 1911. Paó á nú um 24 kristi- lega æskulýósskóla og hefir aó staóaldri yfir 100 leikprjedikara heima fyrir auk kristniboðanna í Kína. Tekjur þess árið sem leió voru um 673 bús. norskar krónur, og 500 kr. voru í sjóði um áramótin. Helir hví Brandtzæg haft um nóg aó sjá, og var þó oft í prjedikunarferóum um landið. Daginn, sem hann dó, fór hann um morguninn meó sporvagninum til Fjell- haug til aó flytja þar erindi, en veiktist á ieiðinni, fjekk hiartakrampa og var lið- inn eftir fáar -! u ídir. Kirkjublóð norsk eru sammáia um að telja hann rneðal fremstu trúmálastarfsmanna Morðmanna. Ösnes skolast, '>ri , Fjellhaug gegnir for- mannsstöi fum en Ludvíg Hcpe ferðaprje- dikari er framkvæmdarstjóri til n'osta aóalþings ije1 ígsm.i. í tíma og' ótíma. IV. Þaó á aó heita aó borgarstyrjöldinni sje lokið. En þaó viróist þó eiga langt í land, aó frióur komist fullkomlega á í Kína. Ríkisstjórnin hefir sent hvern herinn á fætur öórum á hendur ræningjum og ribböldum, þ. e. a. s. bclsjevikk’ m. öfrión- um er því ekki lokió. Á ýmsum stöcvum í. landinu ríkir algjört stjórnieysi. Þess gætir ekki aó minsta kosti hjer í Teng- chow, að nokkur stjórn sje til í landinu. Iljer hafa því bændur og borgarar orð- ió aó hervæóast gegn ræningjunum. I við- skiftum sínum vió ræningjana virðist bændum veita æ betur, þó skortir þá góða stjórn og æfingu, og fara oft illa og óvit- urlega aó ráói sínu. — Nokkru fyrir jólin voru miklar viósjár með varðsveitinni hjer í bænum og bænda- hernum. Vildu þeir svifta varólióió vopn- um og taka öll ráó í bænum í sínar hend- ur. Hóf bændaherinn umsátur um bæinn. Á hverri nóttu, langan tíma, var búist við atlögu. En þegar minst varði kom hersveit hingaó úr stjórnarhernum; meó henni fór borgarvarólióió á brott hjeóan, og hefir ekki látió spyrjast hjer til sín síðan. Hluti úr bændahernum settist nú aó hjer í bænum, alls um 700 vopnaðra manna. Ekki þótti þetta varólió góóur gest- ur, enda var fyrirliðínn alræmdur ræn- ingjaforingi og menn hans lítt siðaðir. Þó að hann væri illa liðinn höfóu bændur tekió hann á mála. En nú þótti þeim hann hafa hrifsaó til sín feitari bita en hann átti skilið. - Aófangadag jóla var varó- liósforinginn myrtur. Gekk þá mikió á hjer í bænum. 500 vopnaóra riddara þeystu þann dag fram hjá kristniboðs- stöóinni. Eftir snarpan bardaga sviftu þeir varðsveitina vopnum, og settust svo

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.