Bjarmi - 01.05.1931, Qupperneq 12
B J ARMI
ié
meó hópnum inn í samkomusalinn, og'
fjekk mjer sæti í framanveróum salnum,
og- í sama bili var farió aó syngja.
Jeg horfói í kringum mig. Mjer sýnd-
ist salurinn ljótur og ósmekklegur, og
mjer þótti stúlkurnar allflestar fremur
leióinlegar. Söngurinn var aó vísu hljóm-
sterkur, en ekki aó sama skapi hljómfag-
ur. Mjer var hálf kalt í skjóllitlu silki-
treyjunni minni, og jeg fór alt í einu aó
dauósjá eftir því, aó hafa ekki heldur
eytt kvöldinu í heimsókn á vistlegu heim-
ili hjá kunningjum mínum.
Ekki man jeg neitt úr ræóunni, mjer
leiddist hún, hún hlaut aó vera leióin-
leg, og jeg hætti fljótlega aó hlusta á
hana, en fór aó gefa fundarstúlkunum
gaum. Ein þeirra, há vexti, ljóshæró og
fremur lagleg, vakti athygli mína af þvi
aó hún söng svo undur vel. Hún var líka
greindarleg og glaóleg, og jeg hafói því
gaman af aó horfa á hana og hlusta á
söng hennar. Röddin var vel æfó og hljóm-
mikil, og jeg vildi ekki fara af fundinum
á meóan hún var aó syngja, annars hefói
jeg sjálfsagt farió mína leió. En áóur en
síóasti sálmurinn var á enda, kom þaó fyr-
ir, sem er annaó aðalefni sögu minnar.
Dyrnar opnuóust og inn kom lágvaxin kona
í íslenska þjóóbúningnum. Hún gekk hratt
inn eftir salnum beina leió aó ræöustóln-
um. Og svo horfói hún yfir áheyrenda-
hópinn meó sama hreina, milda ljómanum
í augunum, eins og stúlkan úr K. F. U. K.,
sem þeir kölluóu »Auglýsingu«.
Konan tók til máls. Hún talaói blátt
áfram og lýsti guósbarnagleóinni, sein
trúin á Jesúm Krist færói sjerhverri
mannssál, er sneri sjer til hans. Hún
ámiritj okkur skýrt og skorinort um aó
vióurkenna fyrir sjálfum okkur þann sann-
leika, aó vió værum syndarar, og í öóru
lagi sannleikann um Jesúm Krist, aó hann
vildi frelsa syndarann. Aó endingu baó
hún hjartnæma bæn. Hún stóó vió út-
göngudyrnar þegar fundinum var lokió, og
stúlkurnar þyrptust utan um hana, þó að
þæ-r hefóu aldrei sjeð hana áóur. Hún
hafói sagt þaó sjálf í ræóu sinni, aó þaó
væri í fyrsta sinni, sem hún stæói augliti
til auglitis vió þessar stúlkur. Þær tóku ah-
ar hjartanlega í höndina á henni og báóu
hana um aó koma aftur. Jeg tók líka i
höndin á henni, og hún sagói ástúólega,
eins og hún væri annaóhvort móóir mín
eóa systir: »Guó blessi yóur, barnió mitt«,
Jeg spurði einhverja stúlkuna, sem jeg
varó samferóa út, hver hún væri, íslenska
konan. »Vitið þjer þaó ekki?« spurói stúlk-
an forvióa. »Þaó er hún systir Ölafía. Hún
starfar í Kristjaníu, eóa Osló, eins og nú
er sagt, á meóal hinna aumstöddustu. Hún
hefir ritaó bók, sem heitir »Aumastir
allra«. Hafió ]>jer ekki lesió hana? Hún er
alveg frábær; þjer ættuó aó lesa hana«.
Þáó var erfitt aó koma heim. Móóir mín
var mikið veik og faóir minn var dauó-
þreyttur og hryggur, og vió höfðum frem-
ur ljelega hjálp vió heimilisstörfin, svo aó
jeg varó að leggja mikió aó mjer. Jeg
reyndi til aó gleyma innra óróarium, sem
hafói hertekió mig, en þaó tókst ekki; þrá-
in eftir Guói varó. yfirsterkari í .hjarta
mínu, Guói sje lof. Og svo aó jeg fari fljótt
yfir sögu, þá rann upp sú dýrólega g-leði-
stund í lífi mínu, aó jeg gat vegsamaó
Drottin fyrir gjöf trúarinnar á endur-
lausnara minn, Jesúm Krist. —
Þaó voru einkum tvær stúlkur, sem
mig langaói til aó segja frá því. önnur
var »systir Ölafía«, hin var »Auglýsingin<;.
Jeg skrifaói þeim báóur. Brjefió til K.
F. U. K.-stúlkunnar kom aftur til mín,
meó stimplinum: »Finst ekki«. Jeg gjörói
margar tilraunir til þess aó fá áritun
hennar, en þaó kom aó engu liói. - - Hún
hafói farió til Ameríku, gifst þar, frjetti
jeg og horfió síóan heim til Danmerkur
meó manni sínum, en jeg hefi ekki komist