Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1931, Síða 14

Bjarmi - 01.05.1931, Síða 14
78 B J ARMI kynnis. Hvort sú leió ykkar veróur löns; eóa stutt, veit Guó einn. En blessuó börn! Á þeirri- leið er margt aó varast. Látió ykkur aldrei gleymast það! En jeg vona aó þið ástundió altaf betur og betur, aó læra aó þekkja Guó, og þann er hann út- sendi okkur öllum til hjálpar; og ef þió 'gjörið þaó, þá munuó þió meó hans hjálp komast klaklaust heim, - heim til Guós ykkar og frelsara. En varió ykkur blessuó börn, á hinum ótalmörgu afvegum og hættum, er fyrir ykkur hljóta aó veróa. Varió ykkur á andvaraleysinu er þió hljót- ió aó sjá og heyra. — Varió ykkur ef þió sjáió eóa heyrió einhverja tala óviróulega um, eóa gjöra lítió úr því sem þiö hafió iært eða lesió áhrærandi trú og kristin- dóm. Pió megió búast vió því, aó heyra suma efast um ýmislegt af því, sem í kver- inu ykkar stendur, og öórum guósoróabók- um. — Ekki síst um synd, dauóa, djöful og dóm. Á þessum tímum er af surnum leitast vió aó gjöra lítió úr öllu þessu. En í Guós nafni biö jeg ykkur, börnin góó, varió ykkur, hversu blíómálir sem þeir vera kunna; þetta eru falsraddir. Ef þió sjáió náóarmeðulin, sem þió vitió hver eru, vanrækt, þá varió ykkur á að láta það ekki leióa ykkur til hins sama. Varió ykk- ur á skeytingarleysinu um kirkju og krist- indóm, sem á þessum tímum fer sann- arlega vaxandi. Varió ykkur á þeim, er efast um eóa neita undirstöóuatrióum kristindómsins; sem neita guódómi okkar blessaða frelsara, og þá um leió öllu er þió hafió lært um frióþæging hans viö Guó okkur til handa. Varió ykkur á þeim, hve vænir og sióprúóir sem slíkir menn kunna. aó vera, og hversu hjartanlega sem þeir aó öóru leyti tala um miskunn Guós og náó. Þeir eru alt fyrir þaó falskennend- ur; já, jafnvel þeir háskalegustu. Aó neita því að Guó sje til, aó segja aó sál og sam- viska sje ekkert nema hugarburóur, o. fh því líkt, er svo fráleitt, aó jeg vona aö ekki þurfi að vara ykkur vió þeim er þaó gjöra. En slíkir menn eru nú á tímum of margir. Já, blessuó börn! kostió kapps um að læra blessaó kverió ykkar sem best, og einsetjió ykkur aó trúa því altaf er þar stendur, hvaó sem hver segir. — Já, látió Guós oró vera lampa fóta ykkar og liós á vegum ykkar, á veginum heim til hinna himnesku bústaóa, sem hinn blessaói frelsari vor og himneski bróóir hefir til- búió, og býður okkur til. Þið sem eruö komin það áleióis, aó þið innan skamms búist vió að eiga kost á aó staófesta skírn- arheit ykkar, þió vitið og þekkió hvernig þaó er hljóóandi. Jeg vona og veit, aó þið reynió með Guós hjálp aó huga sem best þýöingu þess. Og jeg vona að þið íhugió, aó þaó er ekki áratala æfi ykkar, sem gjör- ir ykkur fær til staófestingarinnar, held- ur trúin og tilfinning hjartans. Góóur Guð gefi ykkur náó sína til þess, aó staö- festa skírnarheit ykkar meó hjartanlegu og ógleymanlegu jáyrói. Gætið þess sio, elskuöu börn, að fermingin má ekki skoó- ast svo, aó úr því megið þió fara aó slá slöku viö kristindómslærdóminn. Nei, þá fyrst, þegar aöhaldió frá öórum minkar, þá fyrst kemur til ykkar sjálfra fyrir eig- in hvöt aó stunda hana. Fermingin má ekki skoóast sem burtfararpróf úr skóla kristindómsins, heldur sem inntökupróf inn í liann, Þessu má ekki gleyma, og jeg vona, að þió látió ykkur þaó jafnan vera hugfast. Góóur Guó varóveiti ykkur frá því, að villast nokkurntíma í þeirra flokk, er sýn- ast lítið eóa ekkert hiróa um, aó standa í þeim fjelagsskap sem þeir þó í ferming- unni hátíólega lofuóu aó vera í alla æfi. Já, kæru börn! Vió skiljum nú. Friéar- ins Guó styrki ykkur til allra góðra verka, og veki þaó meó ykkur, sem honum sjálf- um er þóknanlegt fyrir Jesúm Krist.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.