Bjarmi - 01.11.1932, Qupperneq 17
BJARMI
177
ir að drag'a kristindómskensluna úr hönd-
um þeirra kennara,, sem áhuga hafa á
henni, og sjest það berleg'a á niðudagi
tillög'unnar, sem jeg- mun bera fram í mál-
inu Hjer er um eitt það að ræða, að sam-
vinna aukist milli kennarstjettar og'
prestastjettar,, og prestarnir hlaupi und-
ir bagga með kennurum, þar sem þess
er þörf og- því verður við komið.
----—--------
Kveðjur frá Noregi.
Kæru íslensku. systkini í Drottni!
Jeg- vil nota tækifærið til að þakka yð-
ur innilega fyrir síðast, um leið og jeg
ber vður nokkrar kveðjur hjeðan frá
Noregi.
Jeg' hefi skilað þeim kveðjum, sem þjer
báðuð mig fyrir, og jeg hefi nú þegar ver-
ið beðinn að skila kærum kveðjum til yð-
,ar frá andlegum systkinum hjer í Nor-
egi. Og' jeg á ekki aðeins að flytja kveðj-
u:r, heldur einnig hlýjar og vinsamlegar
blessunaróskir. Það eru ekki fáir, sem nú
biðja fyrir Islandi, yður og þjóð vorri.
Vjer, sem reynt höfum kraft fyrirbæn-
arinnar,, vitum, að því fylgir blessun.
Fyrsta kveðjan er frá æskulýðsfjelög-
um kristniboðsfjelagsins í Stafangri og
Haugasundi. Á hátíðarsamkomu einni,
sem haldin var hjer í bænum 11. sept„
þar sem fjöldi manns var saman kominn,
var jeg beðinn fyrir þessa kveðju: »Heils-
aðu íslenskum systkinum vorum í Drottni
frá oss, með þessum orðum í I. Kor. 15,
58.: »Þess vegna,, mínir elskuðu bræður,
verið fastir, óbifanlegir, síauðug'ir í verki
Drottins, vitandi,, að erfiði yðar er ekki
árang-urslaust í Drottni.« — Guð blessi
lýð sinni á lslandi.«
Næsta kveðja er frá sr. Joh. M. Wislöff,
ritstjóra hins mikla vikublaðs heimatrú-
boðsins norska »For Fattig' og' Rik«. Hann
biður kærlega að heilsa yður og hvetur
til, að leggja eins mikla rækt og auðið
er við frjálsa kristilega starfsenii, Hún
verður til blessunar fyrir andlegt líf þjóð-
arinnar, fyrir kirkjuna, skólana og ein-
staklinginn.
Þriðja kveðjan er frá Ljóstveit, skóla-
stjóra mínum: »Leitið Drottins meðan
hann er að finna, kallið á hann meðan
hann er nálægur.«
Sjálfur vil jeg einnig senda yður inni-
legá kveðju, með blessunaróskum og bæn
um handleiðslu og náð Guðs. — »Vakið,
standið stöðugir í trúnni, verið karlmann
legir, verið styrkir! Allt hjá yður sje í
kærleika gjört.« — Guð blessi börn sín
á Islandi.
Stavanger, 27. sept.
Jóhcmn Hannesson.
----—--------
NdHiir orfl til æskumaniia.
Eftir Albert ölafsson.
»Mundu eftir skapara þínum á ung-
lingsárum þínum,« (Prjedik. 12, 1.). —
Svo talaði speking-urinn til unglinganna,
fyrir 2200 árum. Og æskan þarfnast sömu
áminningar ennþá. Gleymdu ekki Guði,
ungi maður eða unga stúlka, sem ert að
leg'g'ja af stað út á lífsbrautina. Þjer verð-
ur eilíft tjón að því, að hafna handleiðslu
skapara þíns, þegar þú þarfnast mest
hjálparinnar. Eða hvar vilt þú leita gæf-
unnar,. sem hjarta þitt þráir, annars stað-
ar en hjá Guði? Þú veist, að svo elskaði
Guð þig, að hann gaf son sinn, svo að
þú gætir orðið hólpinn (Jóh. 3, 16.). Guð
tekur ekki frá þjer hamingju þína nje
lífsgleði, þótt þú leitir á náðir hans; nei,
hann tekur á sig syndina, sem þyngir þig,
og allt það, sem þjer er erfiðast, og' svo
vill hann gefa þjer gleði og' frið. Þess
vegna seg'ir Jesús: »Komið til mín, allir
þjer, sem erfiðið.«