Bjarmi - 01.07.1968, Qupperneq 12
BLESSUNAR-
DAGGIR
DRUPU
Veðurútlit fyrir almenna
kristilega mótið í Vatnaskógi
var ekki sérlega álitlegt í aug-
um þeirra, sem komnir voru
þangað árla laugardagsins 22.
júní. Hávaðarok skall á og kl.
8,30 um morguninn féll sam-
komutjaldið skyndilega. Eins fór
um þó nokkur tjöld, sem þátt-
takendur voru búnir að reisa sér.
Talsvert regn fylgdi veðrinu.
Skömmu síðar tók að birta og
lægði nokkuð, er leið á daginn.
Samt lægði ekki svo, að unnt
væri að nota tjaldið við setning-
arguðsþjónustuna, er hófst kl. 6
e. h. Var hún því höfð inni i
nýja skálanum, sem verið var
að ljúka við. Fór svo, að allar
samkomur og guðsþjónustur
mótsins fóru þar fi'am. Séra
Innkomið til kristniboðsins i Konsó
í maímánuði:
Frá einstaklingum:
N.N. 900 kr. M.l. 5000 kr. S.G. Skrið-
nisenni, til minningar um Margréti
Th. Jónsdóttur frá Gilsfjarðarbrekku
1000 kr. Á.S. Ólv. 1000 kr. I.A. 2000 kr.
H.H. 8000 kr. K.J. (gjöf í tilefni 24/6.
’68) 1000 kr. M.Kd. 300 kr. B.Á. 200
kr. J. og V. 1300 kr. Ó.K. 500 kr. T.S.
200 kr. Á.J. 1000 kr. G.J. 1000 kr. Z.
2000 kr. J. og B. 1000 kr. B.B. (Höfn)
1200 kr. Guðrún 500 kr. I.S. 100 kr.
K. 1000 kr. N.N. 175 kr. N.N. 840 kr.
N.N. 1000 kr. N.N. 1000 kr. N.N. 5000
kr. N.N. 1800 kr. S.F.S.V. 1000 kr.
J.B.Þ. og Þ.A. 2000 kr. J.M. (fyrir
egg) 300 kr. Þ.P. 200 kr. S.G. (viðbót
við Pálmasunnud. samsk.) 150 kr.
Innkomiö á samkomum og frá
ýmsum félögum:
Kristniboðsdeild K.F.U.M. og K. í
Hafnarf. 1680 kr. Saumafundir telpna
í Betaníu 1650 kr. Sunnudagaskóli
Lárus Halldórsson annaðist
guðsþjónustuna, bæði altaris-
þjónustu og prédikun.
Þátttaka og efni.
Ýmsir bjuggust við, að veðr-
ið myndi valda því, að einhverj-
ir hættu við að koma. Það voru
ekki mikil brögð að slíku. I lok
setningarguðsþjónustunnar voru
komnir um 320 þátttakendur. Á
sunnudeginum munu hafa verið
nálægt 100 fleiri.
Yfirskrift mótsins í ár var:
„Sjá, eg er með yður alla daga“.
Voru efni allra samkomanna
tekin úr niðurlags versum Matt-
heusarguðspjalls, sem yfirskrift-
in er tekið úr.
Á fyrstu samkomunni, kl. 8,30
um kvöldið, talaði Steingrimur
Benediktsson, kennari, um efnið
„Allt vald er mér gefið á himni
og jörðu“.
Á sunnudagsmorgni kl. 10
hófst guðsþjónusta, sem séra
Lárus Halldórsson annaðist. Við
altarisgöngu var séra Sigurður
Þorsteinsson, prestur i Noregi,
honum til aðstoðar. Altarisgest-
ir voru 291 að tölu.
kristniboðsfélaganna 12.350 kr. Barna-
samkoma og Y.D. K.F.U.M. Kóp. kr.
4834,50. Sunnudagaskólinn á Vatns-
leysustr. 3100 kr. Y.D. K.F.U.K. í Kóp.
(viðbót við samskot) 90 kr. Rótarý-
klúbbur Reykjavikur 10.000 kr.
Baukar.
Baukur S.G. kr. 324,75. Baukur i
Neskirkju kr. 1171,88. Baukur E. kr.
178,64. Baukur Þ. tsafirði kr. 78,90.
Baukur kr. 254,96.
Innkomið til kristniboðsins í Konsó
í júnímánuði:
Frá einstaklingum:
A.J. 200 kr. M.K. 750 kr. M.S. 500
kr. S.S.M. 1000 kr. S.L. Höfðakst. 700
kr. Sesselja 500 kr. G.J. Akran. 600 kr.
B.S. 1000 kr. Áheit 100 kr. N.N. 1000
kr. E.E. og fjölsk. 1000 kr.
Innkomiö á samkomum og frá
ýmsum félögum:
Kristniboðsfélag kvenna, Stykkish.
21.000 kr. Kvenfélag Rípurhrepps 600
kr. Samskot á almenna mótinu í
Vatnaskógi kr. 62.624,65.
Baukar.
Samskot i baukum Miklabæjar- og
Silfrastaðakirkna kr. 1490,40. Baukur
kr. 119,56. Baukur B.Þ.A. kr. 109,55.
Baukur kr. 106,36.
Kl. 2 e. h. var kristniboðssam-
koma. Yfirskrift hennar var:
„Farið út um allan heim“. Har-
aldur Ólafsson, kristniboði, sagði
nokkuð frá starfi sinu meðal
Bórana-þjóðflokksins í Suður-
Eþíópíu svo og almennt frá
kristniboðsstarfinu, skipulagi
þess og sögu þar í landi, og þá
einkum starfi Norska lútherska
kristniboðssambandsins. — Ing-
unn Gísladóttir, hjúkrunarkona,
sagði frá starfi í Konsó og minn-
ingar þaðan. Þá var lesið bréf
frá Skúla Svavarssyni og sagð-
ar helztu fréttir frá starfinu í
Konsó.
1 lok samkomunnar voru tek-
in samskot til kristniboðsins í
Konsó og gáfust því um 63 þús.
krónur á samkomunni. Eitthvað
bættist við á eftir.
Kl. 5 e. h. var aftur samkoma
og yfirskrift hennar: „Gjörið þá
að lærisveinum". Gunnar Sigur-
jónsson, guðfræðingur, talaði.
Auk hans sagði séra Sigurður
Þorsteinsson nokkur orð, svo og
kona hans, frú Laura Þorsteins-
son, sem einnig söng einsöng.
Gladdi framlag þeirra hjóna
samkomugesti mjög.
Um kvöldið kl. 8 var svo sam-
kona, er hafði sem yfirskrift
„Sjá, ég er með yður“. Var það
að venju stund, þar sem orðið
var gefið frjálst, og þeir sem
vildu vitnuðu um það, sem þeir
hefðu reynt.
Að samkomunni lokinni fór
meginhluti mótsgesta heim.
Á mánudag.
Þeir, sem eftir urðu, munu
hafa verið eitthvað um 130.
Voru þrjár samverustundir fyr-
ir þá, og allar með efni um hina
síðustu tíma og endurkomu
Krists. Fyrsta samverustundin
hafði yfirskriftina „Allt til enda
veraldar“, sú önnur hafði yfir-
skriftina „Hvað aftrar honum?“
og sú þriðja „Ég sá nýjan him-
in og nýja jörð“.
Síðasta samveran var kl. 4.
Að henni lokinni héldu þátttak-
endur heim. Var klukkan þá um
hálf sex. Lauk þar með góðu og
uppbyggilegu móti.
12 II.IAKMI