Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1968, Blaðsíða 19

Bjarmi - 01.11.1968, Blaðsíða 19
á stöðinni í Gidole, þar sem nemendur héðan fá heimavist og sækja síðan ríkisskólann í bænum. Kristniboðsskólinn í Gidole er eins og okkar aðeins upp í 6. bekk. Nú eru ekki nema 2 vikur, þangað til skólinn byrj- ar, og ekkert námskeið er hér á stöðinni sem stendur, svo þeim kom saman um, að hann skyldi heldur byrja á námskeiði í Gidole strax og það hæfist, þvi þeim nemendum, sem áhuga hafa, er æfinlega séð fyrir kvöldnámskeiðum til skírnar- og fermingarundirbúnings, áður Enn frá Konsó Framh. af bls. 17 fa.ll, var borinn til töframanns- ins, sem úrskurðaði, að eina vonin væri að tekið yrði bein úr höfuðkúpunni. Slíka „stói'- aðgerð“ gerði hann hins vegar ekki fyrir lítið kið eða smápen- inga. Hann fékk það, sem upp var sett, og hófst handa. Kvöl- um hins hjálparvana manns er erfitt að lýsa, unz dauðinn líkn- aði honum. Eða var það nokk- ur líkn hinum látna? Spurning- unni er ósvarað. Við þekkjum ekki sögu mannsins, en Drott- inn þekkir hugrenningar þess hjarta, sem hætti að slá undir höndum hins heiðna myrkra- valds. Ó, hve boði Hins hæsta liggur á! Sem betur fer sáu mennirnir en þeir eru teknir inn sem safn- aðarmeðlimir. Það er okkur mikið gleðiefni, að Getatsjú skuli ekki hika lengur, heldur vilja di’aga krossfánann að hún. Áreiðanlega mætir hann mót- spyrnu og ásökunum heima fyr- ir, en Hann, sem byrjað hefur í honum góða verkið, er einnig fær um að fullkomna það allt til dags Jesú Krists. Kærar kveðjur frá okkur öll- um með Efes. 2,13—22. Ykkar einlæg, Katrín. úr selinu sig um hönd og komu næsta dag aftur með vin sinn, sem nú liggur á sjúkraskýlinu og nýtur allrar þeirrar hjálpar, sem unnt er að veita. Boðskap- inn um frið og frelsi í Jesú fær hann að heyra hvern dag, og hann teygar það tii sín eins og þyrstur maður vatn. Við biðj- um Guð þess af öllu hjarta, að ljósið bjarta megi renna upp í hjarta hans, áður en ævin er öll. „En Jesús kallaði og sagði: Sá, sem trúir á mig, hann trúir ekki á mig, heldur á þann, sem sendi mig; og sá sem sér mig, sér þann sem sendi mig. Ég er Ijós í heiminn komið, til þess að hver, sem á mig trúir, sé ekki í myrlcrinu.“ Jóhs. 12, 44—47. Kærar kveðjur, ykkar einlæg, Katrín og Gísli. Eftirtaldar gjafir bárust Kristni- boðssambandinu í októbermánuði: Frá einstaklingum: N.N. 1000 kr. Z. 1000 kr. Happ- drættisvinningur SlBS 2000 kr. G.G. Melgerði 1000 kr. N.N. 250 kr. K.J. 100 kr. P.J. 1000 kr. H.J. 1000 kr. M.I. (afh. Ó.Ó.) 5000 kr. Ó.I. (afh. Ó.Ó.) 500 kr. G.G.M. (afh. Ó.Ó.) 1000 kr. B.B. 1000 kr. H.Þ. 100 kr. S.B. 1290 kr. A.P. 250 kr. N.N. 200 kr. Á. (áheit) 1000 kr. G.P. 200 kr. N.N. 200 kr. Af- hent í tilefni afmælis Unnar Erlends- dóttur 1000 kr. Samkomur og félög: Kristniboðsdeild KFUM og KFUK Hafnarf. 340 kr. Innkomið á hluta- veltu í Hafnarf. 1337 kr. Éljagangur 1100 kr. KFUK Y.D. (yngri) Langa- gerði 600 kr. KFUK Y.D. (eldri) Langagerði 670 kr. Innk. á samkomu i Stykkishólmi 10.235 kr. Innk. á samk. í Grundarfirði 205 kr. Innk. á samk. á Hellissandi 2990 kr. Innk. á samk. í Ólafsvík 1065 kr. Baukar: Á. og S. Litla-Hvammi kr. 470,65. Tvö systkin kr. 220,27. Freðglúmur kr. 545,73. Baukur kr. 63,91. Úr svín- inu 200 kr. Eftirtaldar gjafir bárust Kristni- boðssambandinu í nóvembermánuði: Frá einstaklingum: S.Ó. 500 kr. N.N. (áheit afh. Ó.Ó.) 500 kr. G.G.M. (afh. Ó.Ó.) 1000 kr. N.N. 1100 kr. Afhent í tilefni afmæl- is Margrétar Þorkelsdóttur 2090 kr. S.I. 500 kr. Þ.M. 4082 kr. S. 200 kr. Z. 1000 kr. L.G. 100 kr. R.M. (áheit afh. Ó.Ó.) 1000 kr. Samkomur og félög: Safnað á EUiheimilinu Grund 330 kr. Éljagangur 1000 kr. Kristil. félag hjúkrunarkvenna 10.000 kr. Innk. á kristniboðsviku i Reykjavík 99.130 kr. Y.D. KFUK Hafnarf. kr. 1298,10. U.D. KFUK Hafnarfirði kr. 2991,50. U.D. KFUK Hafnarf. kr. 1237,60. Kristni- boðsfundur í Hafnarf. 710 kr. Kristni- boðsfundur í Hafnarf. 800 kr. Sjö- stjarnan Akranesi 15.000 kr. Sam- komuvika á Akureyri kr. 16.334,70. Árgeisli 15.000 kr. Baukar: Á. 2005 kr. Baukur systkinanna kr. 344,60. K.G. kr. 366,60. P. og M. kr 2600,15. Baukur Sesselju kr. 145,76. Eiil »t iiaiiðsvnlogi I»etta pyrfti að rita með cldlegu letri i sérhvert hjarta, or 1>ó væri naumast nóg að gjört. Gjöra menn sér Ijóst, að það er vanræksla orðs Guðs — þegar dýpst er skyggnzt —, sem á sök á allri andlegri eymd í heiminum, allri veiklun, hæði i kirkjunni og í lífi einstaklingsins? Á hinn bógimi á öli andleg blessun upptök sín í ötulli og réttri notk- un orðs Guðs. Unnt er að ráða bót á hverju, sem er, með þessu tæki, sem Guð hefur gefið oss. I»ú ert blindur, en getur orðið sjáandi; harður, en get- ur orðið sumlurmarinn; vantrúaður, en getur orðið trúaður; þú ert fjötraður í synd, en getur orðið frjáls í Kristl Jesú. Hafir þú ekki nauðsynlegan tima til þess nð nota orð Guðs, verður þú að taka þér tíma, Iivort sem það er að degi eða nóttu. Ef þú segir nú, að þetta sé þér ókleift, þá má þegar við þig segja, að þú getir þegar gefið upp alia von um að verða hólpinn. Verði hinu andlega lífi ekki hnldið við með notkun orð Guðs, er ómögulegt að ganga inn tii eilífa lífsins. C. O. Rósenius. B 4 A n M I 1»

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.