Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1978, Blaðsíða 16

Bjarmi - 01.03.1978, Blaðsíða 16
SOVÉTRlKIN: Ræti um upprisu Jesú Varla telst það til nýlundu, þó að fjallaö sé um trúmól í Sovét- ríkjunum. Þó hefur þaö vakiö um- hugsun meöal margra, að spurn- ingin um upprisu Jesú hefur veriö rœdd í svokölluöum keöjubréfum í Sovétríkjunum, samkvœmt grein f danska blaðinu „Indre Missions Tidende". Beletskij er maöur nefndur. Hann er rússneskur sagnfrœöingur og á sœti í akademíunni. Hann hefur ritað tólf blaðsíðna grein, þar sem hann heldur því fram, aö Jesús sé risinn upp frá dauðum — og aö hann hafi risiö upp á páska- morgni. Grein sagnfrœöingsins hef- ur vakið mikla athygli, ekki sízt meðal trúaöra manna, og rússnesk andófshreyfing, „Samizdat", dreif- ir greininni á laun. Sovézkir guöleysingjar telja auðvitað út í hött aö rœöa um þetta mál, því aö Jesús hafi alls ekki risið upp frá dauöum, enda hafi hann ekki veriö guðdómlegur, Guö sé ekki til. Máli sínu til sönn- unar vísa þeir m.a. til falsaöra til- vitnana, sem dreift hefur verið meðal manna, er fást viö skriftir. Þar eru taldir upp allmargir þekktir menn úr fornöld. Því er KÍNA: Píslarvottur Þrjátíu og fjögurra ára gömul kona var skotin í Kina á árinu, sem leið, vegna þess að hún bar vitni um Jesúm. Hún haföi setið sex ár í fangelsi vegna trúar sinn- ar. Hún giftist manni nokkrum og Iosnaði úr fangelsinu. Þau eign- uöust son, og er hann nú 3—4 ára gamall. Á síðastliðnu ári komu menn aö henni, þar sem hún var að tala við hóp manna um Jesúm. Var hún tekin höndum, og við yfirheyrsl- urnar var reynt aö fá hana til að afneita frelsara sínum. Það tókst ekki, og var hún þá tekin af lífi. Maður hennar haföi ekki efni á aö láta jarðsetja hana, unz hann fékk hjálp kristins manns til þess. Frá þessu er sagt í kristniboðs- blaöinu Tjtsýn. FILIPPSEYJAR: í skemmtiritin Kristnir menn á Filippseyjum hafa leitazt við aö koma auglýs- ingum í skemmtirit. í auglýsing- Kristin trú stendur og fellur með upprisu Krists á páskum. haldið fram, að þeir hafi verið uppi á tímum Jesú og nefni Jesúm þó ekki á nafn í ritum sínum. Á þögn þeirra að vera hinzta sönnun í máli þessu. Beletskij staðhœfir, að þessar kunnu sögupersónur fornaldarinn- ar séu flestar hugarburður ein- ungis og sé þá þessi „sönnun" guðleysingjanna dauð og mark- laus. unum er fagnaðarerindiö um Jesúm Krist kynnt á auöskilin hátt. Þetta hefur borið þann árangur, að hátt á þriðja þúsund manns hafa skrif- aö bréf sem svar við þessum aug- lýsingum. Daglega koma út nœst- um jafnmörg skemmtirit og dag- blöð á Filippseyjum. SVÍÞJÓÐ: Orðið bar ávöxt Þegar hólft ár var liðiö frá sam- komum Billy Grahams í Gauta- borg, sem sagt var frá í BJARMA fyrir nokkru, litu margir um öxl og komust að þeirri niðurstöðu, að krossferðin hefði orðið til mikillar blessunar. Reynt hefur verið að hafa samband við þá, sem létu í ljós, að þeir vildu snúa sér til Jesú Krists, og hefur það boriö árangur. t einum söfnuöinum hafa 30 manns bœtzt við, og þaö er ekki eins- dœmi. Sœnskur prestur hefur sagt: „Mér er efst í huga eftir samkom- urnar, hvílíkur máttur fyrirbœnar- innar er. Um gjörvalla jörö var beðið fyrir Gautaborg. Þess vegna er enn þá gott að starfa hér". Beletskij rökstyöur, að Jesús hafi í raun og sannleika risiö upp frá dauðum, meö þvi aö benda á vitnisburð samtals 26 manna, sem voru samtímamenn Jesú og hafa staðfest upprisuna. Einnig nefnir hann allmarga Gyöinga, sem höfðu ritað um atburðinn. Þá kallar hann mann í akademíunni, Petusjim, til vitnis. Sá er meiri háttar sér- frœöingur í sögu Rómar, og hann hefur komizt aö raun um, að unnt sé aö tilfœra eigi fœrri en 210 trú- verðuga samtimavitnisburöi um upprisu Jesú. Beletskij telur sig geta bent á mikla bresti í framsetningu og rökfœrslu hinna guðlausu rithöf- unda. Hann skilgreinir, hvernig guðleysingjar fari að í sögurann- sóknum sinum, og bendir á marg- ar tilvitnanir, sem séu falsaðar. Meðal annars hefur hann sýnt fram á, aö sumar tilvitnanir séu styttar á þann hátt, aö merking þeirra veröi gagnstœð þvi, sem hún var upphaflega. Þessar umrœður í Sovétríkjun- um um upprisu Jesú eru merki þess, aö guðstrúnni hefur engan veginn verið útrýmt meðal þjóð- anna í austurvegi, þó að valdhaf- ana hafi dreymt um þaö. Einnig i ár veröa haldnir kristnir páskar meðal þessara kúguöu þjóöa, þó að hátíðahöldin fari að einhverju leyti fram „neöanjaröar". BANDARÍKIN: Sígaunamóft Mörg þúsund bandarískir sígaun- ar tóku þátt í fyrsta kristilega sígaunamótinu, sem haldið var í Texas síðastliðið haust. Meðal gesta voru kristnir sígaunar frá Frakklandi og Þýzkalandi. Víðtœk vakning hefur verið meðal sígauna i Evrópu allt frá árinu 1952. Yfir 50 þúsund þeirra hafa gengiö í hvítasunnusöfnuði og verið skíröir. Vakningin hefur borizt til Banda- rikjanna, og hafa þar verið mynd- aðir margir sígaunasöfnuðir. Þeir halda guðsþjónustur á sinni tungu, rómaní. Alls eru um tvœr milljónir sígauna í Bandaríkjunum. NOREGUR: Ný biblíuþýðing Nú er lokið nýrri þýöingu á Biblíunni á nútímanorsku. Er gert ráð fyrir, aö hin nýja þýðing komi út nœsta vetur, þ.e. haustið 1978. Þýðing Gamla testamentisins tók 20 ár. Þetta er í annað sinn, sem öll Biblían er þýdd á norsku. Fyrra skiptið kom Biblían út á norska tungu árið 1904, en sú þýðing var endurskoöuð áriö 1930. 16 BJARMI

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.