Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1983, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.07.1983, Blaðsíða 3
Hugleiðing eftir Astráð Sigursteindórsson - Hvað vill þú að ég gjörl fyrir þig? Lúk. 18,12. Þetta er spuming Jesú til blinda mannsins, sem hann hitti viö Jerikó á leiöinni til Jerúsalem. Blindi maöurinn frétti um feröir Jesú hjá mannfjöldanum, sem um veginn fór. Hjá hon- um vaknaöi ný von, er hann heyröi um Jesúm. Hann tók aö hrópa á hann og biöja hann um hjálp. Hann haföi setiö lengi í myrkrinu án nokkurrar vonar um Ijós. Nú haföi vaknaö meö honum ný von og þá gat enginn þaggaö niöur bænarhróp hans. Hann þurfti heldur ekki aö bíöa lengi, því aö Jesús nam staöar og bauö aö leiöa hann til sín. Nú stóö blindi maöurinn frammi fyrir hon- um, sem hjálpina gat veitt. Jesús var reiöubúinn til aö hjálpa. Nú þurfti sá blindi ekki aö knýja lengi á. í raun og veru bauö Jesús fram hjálp sína. Hvaö vilt þú aö ég gjöri fyrir þig? Mannsins var aö þiggja. Þannig kom Jesús alltaf fram. Hann bauö ávallt fram hjálp sína. Blindi maöurinn hrópaöi og kallaöi til hans. En þegar þeir stóöu andspænis hvor öörum var þaö Jesús, sem spuröi: Hvaö vilt þú aö ég gjöri fyrir þig? 1 spurningunni fólst engin ávítun fyrir aö ónáöa hann eöa tefja, heldur boö um hjálp. Jesús var í raun og veru fyrri til. Hann kom aö fyrra bragöi. Þaö einkenndi öll afskipti hans af mönn- um. Þegár hann kom t heiminn, kom hann ekki eftir pöntun manna. Hann var meira aö segja óvelkominn. Hann var svo óvelkominn, aö hvergi var rúm fyrir hann nema t fjárhúsinu og kon- ungurinn sat um Itf hans. Hann kom samt, vegna þess aö hann vildi veita mönnum hjálp stna. Þaö, sem Jesús vill gjöra fyrir okkur mennina, er óveröskuldaö. Þaö er gjöfl Hjálp hans er gjöf, trúin á hann er gjöf. Hann gaf aö lokum sjálf- an sig t dauöan okkur til réttlætingar. Viö rétt- lœtumst, án veröskuldunar, af náö hans fyrir endurlausnina, sem er t Kristi Jesú (Róm. 3:2If). — Hvaö viltu? spuröi Jesús blinda manninn. Vilji mannsins er sá lykill, sem þarf til aö Ijúka upp. Meira aö segja Guö hinn almáttugi kemst ekki aö, ef maöurinn vill þaö ekki. Jesús þurfti oft aö spyrja: — Viltu veröa heill? er hann stóö frammi fyrir neyö manna, sem hann var reiöu- búinn til aö hjálpa. Ef honum var svaraö t trú, AstráOur Sigursteindórsson. guOfrœOingur. er fyrrv. skólastjóri Réttarholtsskóla í Reykjavík og starfar nú fyrir HiO ÍsL Biblfufélag. 3

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.