Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1983, Blaðsíða 17

Bjarmi - 01.07.1983, Blaðsíða 17
NOREGUR: Trúarlegi hluftleysi á bamaheimilunf? í Noregi er mikiS rœtt um hlut- ieysi barnaheimila gagnvart trú- arbrögSum og hafa komiS fram húvœrar kröfur um aS allt sem heitir GuS og kristindómur skuli bannaS ú barnaheimilum. Hafa húmanistar m.a. tekiS undir þú kröfu. Oddbjörn Evenshaug, for- maSur norska heimatrúboSsins, gerSi þetta nýlega aS umtalsefni í leiSara „For Fattig og Rik". Þar segir hann m.a.: „Barúttumúl húmanista eru aug- ljós: Kappsmól þeirra er aS sú kristna grundvallarsetning, sem allmörg fylki landsins hafa sam- þykkt fyrir barnaheimilin, verSi el:ki sett i lög um barnaheimili. Nœst kemur svo röSin aS skólun- um. MarkmiSiS er fullkomin af- kristnun barnaheimilanna og skól- anna í landinu. ÞaB er staSreynd aS stór hluti norskra foreldra lœt- ur skíra börn sin og gefur þannig til kynno aS þeir vilja aS þau fúi kristiS uppeldi. Húmanistar reyna aS gera eins lítiS úr þessu og þeir geta og segja aS engin alvara búi aS baki. Þeir gera norska for- eldra þannig aS stórum hópi hrœsnara. Rannsóknir sýna hins vegar aS hjú flestum býr aivara aS baki. Þeir telja rétt aS börnin séu skírS og vilja aS þau fói aS kynnast kristinni trú og lífi á sama hútt og þeir. Húmanistar vilja aS í staSinn komi uppeldi sem byggi ú lífs- skoSun húmanismans, þar sem ekki er gert rúS fyrir GuSi og allt tal um GuS ú aS vera af hinu illa. A8 sjúIfsögSu hafa húmanistar fullan rétt til þess aS berjast fyrir þessu og þeir eiga rétt ú fullri virSingu þegar þeir koma til dyranna eins og þeir eru klœddir. En þeir sigla undir fölsku flaggi þegar þeir halda því fram aS hugmyndir þeirra séu hlutlaus- ar hvaS varSar trú og lífsskoSun og aS meirihluti foreldra vilji slíkt uppeldi. í raun og veru verS- ur þetta uppeldi þar sem GuSi er afneitaS, þ.e.a.s. byggir ú guS- lausri lífsskoSun. A barnaheimili, þar sem GuS er aldrei nefndur og kristin trú fœr aldrei aS komast aS, er um aS rœSa uppeldi þar sem börnin lœra aS GuS sé ekki til eSa hann skipti ekki múli. Ef hann skipti múli vœri aS sjúlf- sögSu íjallaS um hann eins og allt annaO sem taliS er mikilvœgt fyrir líf og þroska barnsins. ÞaS „hlutlausa" barnaheimila- uppeldi sem nú er rekinn harSur úróSur fyrir er alls ekki hlutlaust. ÞaS felur f sér úkveSna lífs$koS- un, guSlausa, húmaníska lffsskoS- un. ÞaB er hœpiS aS norskir for- eldrar óski eftir slíkum kosti," segir Oddbjöm Evenshaug. VESTUR-ÞÝSKALAND: Evrópa undir islam? Múslimar, múhameSstrúarmenn, reikna meS aS islam verSi rúS- andi trúarbrögS í Evrópu um nœstu aldamót og aS trú þeirra verSi alheimstrú meS flesta úhangendur í heiminum. Þetta kemur fram í tlmariti múslima, Al-Islam, sem geíiS er út í Miin- chen í Vestur-Þýskalandi. Þar er sýnt hvernig islam breiSist œ viS- ar út vegna þess aS kenning is- Iams „er best til þess fallin af öllum trúarkenningum aS leysa vandamúl líSandi stundar". ÖrSrétt segir blaSiS: „Ef menn- ingin ú ekki aS lfSa undir lok eru islam einu trúarbrögSin sem geta kallast trúarbrögS framtiSarinn- ar". Islam sé alheims friSarboS- skapur „í þessum heimi og hinum komandi". BlaSiS bendir ennfremur ú aS múslimar séu mjög frjósamir. I flestum löndum islams sé fólks- fjölgunin yfir tveim prósentum ú úri. Auk þess bœtast þeir viS sem gerast múslimar. Múslimar séu því þegar orSnir einn milljarSur i heiminum. Til samanburSar er þess getiS aS kristnir menn séu um þaS bil 1,4 miIljarSur. Hindúar eru rúm- lega húlfur milljarSur og búddha- trúarmenn um 274 milljónir. Samkvœmt Al-Islam eru yfir 50 milljónir múslima i sjö löndum, þ.e. i Bangladesh, Kína, Indlandi, Indónesíu, Nígeriu, Pakistan og Sovétrikjunum. 1 um 53 ríkjum eru yfir 50% íbúanna múslimar. 1 Vestur-Þýskalandi teljast tœp- lega 1,5 milljón manna múslimar og f Austur-Þýskalandi um 100.000. GuSfrœSingar meSal múslima beita núfœ rikara mœli þeim aS- ferSum sem kristniboSar hafa beitt. Þeir sjú mikla möguleika í Evrópu þar sem kristindómurinn er ekki lengur sjúlfsagBur og hag- nýta sér gagnrýni og vanþekkingu fólks ú kristnum dómi. BANGLADESH: Múslimar vilja hlusfta „Af ýmsum ústœSum höfum viB óttast múslima. MeginústœSan er liklega sú aS s.l. 1400 úr hefur ríkt spenna og jafnvel ófriSar- ústand ú milli múslima og krist- inna manna. En viS eigum aS minnast þess. aS Jesús elskar þú og aS hann dó fyrir þú og viS eig- um aS flytja þeim kœrleika Jesú, þrútt fyrir sorglega sögu og erfiS- ar ytri aSstœSur". ÞaS er BandarikjamaSurinn Don McCurry sem sagSi þetta er hann var ú rúSstefnu um kristniboSiS meSal múslima sem haldin var í Osló s.l. haust. Don McCurry er forstöSumaður Samuel Zwemer- stofnunarinnar en hún ú aS stuSla aO auknu kristniboSi meSal mús- lima. Hann lagSi úherslu ú aS kristnir menn œttu ekki aS lfta ú lönd islams sem vonlausa kristniboSsakra. Hann sagSi m.a. frú því aS sums staSar hefSi núSst undraverSur úrangur í kristniboSi meSal múslima og nefndi Indó- nesiu, Pakistan og Bangladesh sem dœmi. KvaSst hann hafa ver- iS ú ferS í Pakistan s.l. sumar og rœtt viS fólk sem þar starfar aS kristniboSi og kom þú fram hjú þvf aS viSa í stórborgum landsins vœru yfir 90% heimila opin fyrir heimsóknum kristinna manna. I u.m.k. sex borgum í Bangla- desh hafa ú siSustu úrum mynd- ast hópar fyrrverandi múslima, sem nú eru orSnir kristnir. Þetta er ný þróun og bendir til aS fleiri slíkir hópar muni myndast ú nœstu úrum. „Annað sem telst til tiSinda er aS Nýja testmentiS hefur veriS þýtt ú bengali sem múslimar ú þessu svœSi líta ú sem sitt móSur- múl. Vegna þessarar þýSingar er Nýja testamentið orSiS aSgengi- legt fyrir þú. Þetta er mjög spenn- andi," sagSi Don McCurry. 17

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.