Bjarmi - 01.03.1988, Qupperneq 9
Pétur og Jóhannes sáu líkklæði Jesú í gröflnni. Það nægði til
þess að þeir trúðu að Jesús væri upprisinn.
étur „kletturinn" og Jakob bróöir
Drottins gerðist trúaður. Kristin
irkja varð til, lifir enn, sami kraftur
vcttist enn í dag þar sem trúað er á
*nn upprisna og honum viðtaka veitt.
, ar gerbreytist lífið í vissu og játn-
mgu: Sannarlega er Drottinn uppris-
•nn!
Marteinn Lúther lagði á það mikla
áherslu í páskaprédikunum sínum að
s^gja söguna aftur og aftur. - Hún er
sönnun trúar okkar, sem gerðist þann-
jg og þannig er rituð, segir hann, ekki
elgisaga, heldur skráning staðreynda.
'íelld endurtekning er til trúarstyrk-
'ngar. betta þarf fyrst að vita til að
jrúa. Þeir þurfa að heyra sem ekki
afa áður heyrt; þeir gleymnu þurfa
rifja upp og þeir sljóu að hlusta
C|nu sinni enn. Guðspjöllin eru stutt-
0rð þvf að menn vita að þetta hefur
§erst, það er opinber vitneskja.
Og Lúther reynir alltaf að raða
atburðunum í rétta tímaröð þegar
ann segir aftur og aftur söguna um
ann, „sem losar þig við dauðann,
eysir þig frá synd, um pínu hans og
uPprisu, sem ekki eru orðin tóm, held-
Ur kraftur, sem á að verka í mér svo að
eg finni í mér nýtt hjarta og sam-
Vlsku.“ Með mörgum slíkum orðum
ger>r okkar gamli kirkjufaðir grein
yrir upprisu Drottins, sem er boð-
skapur í sjálfri sér, því að hann segir,
„trú er ekki það eitt að hafa heyrt
rásagnirnar og vita af þeim, heldur er
trúin samfélag, nýtt Iíf og himnaríki."
Hér er Lúther að benda á það, sem
Varðar mest af öllu.
Frelsunarverk Quðs
A hvítasunnu fylltust postular heil-
()gum anda. Nálægur mannfjöldi
Ueyrði það og sá. Pétur postuli ávarp-
ar fólkið en hann talar ekki margt um
nenagan anda. Ræða hans er páska-
Predikun um krossfestan og upprisinn
frelsara.
Pessi Jesús lifir. Ekkert mannlegt
auga sá hvernig upprisan gerðist. Eng-
lr|n af höfundum Nýja testamentisins
gerir grein fyrir hvað þetta var, skynj-
a^ á mannlega vísu. En augljóst er að
Petta, sem þeir sáu og reyndu, var
verk Guðs. Hann hafði gripið inn í
H^öpun sína. Allt sem snerti Jesú
.rist, persónu hans, orð og gerðir,
einnig líkama hans, var verk Guðs.
Smátt og smátt rann það upp fyrir
Peim sjálfum hversu stórkostlegur
veruleiki bjó að baki þessari sérstöku
uPprisu frá dauðum: Frelsunarverk
Guðs í Jesú Kristi var sannarlega full-
komnað. Hann hafði sigrað í stríði
krossins. Guð hafði „gefið oss sigur-
inn fyrir Drottinn vorn Jesú Krist.“
Þetta eru páskarnir. Ekki vanga-
veltur né skýringar á fyrirbæri, sem
alls ekki verður útskýrt, heldur blátt
áfram þessi staðreynd að Jesús lifir og
sigur hans er öllum boðinn og það skal
kunngert öllum. Hver tilraun til
útskýringa er dæmd til að mistakast.
Hitt er sögulega sannað að enginn efi
komst að þegar menn loksins trúðu
undrinu.
Þeir höfðu víst flestir vonað, að
Guðsríkið, sem Jesús talaði um, væri
heimsveldi, einhverrar gerðar sem
þeir könnuðust við. Þær vonir hrundu
í rúst á Golgata. En svo var sigurinn
auglýstur, ennþá stærri og voldugri en
þá hafði órað fyrir. Sigur yfir synd og
vonsku. Sigur yfir dauða. Yfirlýsing
Guðs sjálfs og staðfesting á öllu starfi
Jesú. Hann hafði sigrað í raun og
veru. Guðsríkið var orðið að veru-
leika. Og hann var farinn af stað sigr-
andi og til þess að sigra.
Og á því leikur enginn vafi, að það
var engin hugljúf minning um meistar-
ann frá Nasaret og þaðan af síður
draumórar sem knúði þá af stað til að
vitna um Krist. Það var kraftur sem
þeim var gefinn. Heimurinn fékk líka
brátt að vita að eitthvað hafði gerst.
Sjálft heimsveldið fann fyrir því að
standa andspænis afli sem lagði allt
undir sig og hafði krossinn að sigur-
merki.
Bylting stendur yfír
Og sé nú svo sem Nýja testamentið
fullyrðir að kristin reynsla virðist stað-
festa að allt þetta - tilvera kirkjunnar,
trúboð hennar, lífskraftur og ótal
ávextir til góðs í mannlegu samfélagi -
að allt þetta sé bein afleiðing þess, er
fylgjendur Jesú fengu að reyna þessa
páska í Jerúsalem og vikurnar næstu á
eftir, þá má ljóst vera að Jesús hefur
valdið mestu byltingu mannkyns-
sögunnar.
En nú er engin bylting augnabliks-
aðgerð, heldur oftast löng framvinda
og langtímaaðgerð þess sem er annað
en áður var. Þessi bylting stendur yfir
í heiminum. Guð hefur gripið þannig
inn í söguna að verk Jesú er ekki ein-
föld atburðarás löngu horfins tíma
heldur sífellt að gerast og koma til
9