Bjarmi - 01.03.1997, Blaðsíða 9
garð hans. Andstæðingar
spíritismans fylktu hins
vegar liði innan KFUM og
lögðu þeir áherslu á játn-
ingar þjóðkirkjunnar og
gildi alls boðskapar Biblí-
unnar. Að síðari heims-
styrjöld lokinni tóku ís-
lenskir guðfræðingar þó í
auknum mæli að aðhyllast
svonefndan nýrétttrúnað,
þar sem gömlu játning-
arnar voru metnar að
verðleikum á ný, enda þótt
gagnrýnu biblíurannsókn-
Það kemur kristinni trú ekkert við,
hvort þú trúir á líf eftir dauðann.
Maður getur trúað á eitt og annað þó
að maður sé kristinn."
Er sama hvers konar bænir eru
beðnar?
„Ef það er beðið frá hjartanu og í
kærleika, þá held ég, að það sé nokk-
uð sama hvemig þú biður. Faðirvorið
er góð bæn. Gott er að biðja um
vernd, láta ljósið lýsa sér áfram,
ákalla það og kærleikann og biðja
um, að maður sé leiddur áfram á
réttri braut. Þegar upp er staðið og
maðurinn er dáinn, þá spyija menn-
unum væri enn beitt.
Svo fór að presta-
stefna þjóðkirkjunnar
sendi frá sér ályktun
árið 1975, þar sem
varað var við „dul-
trúarfyrirbrigðum af
ýmsu tagi", sem hefðu
breiðst út meðal þjóð-
arinnar, og var sér-
staklega tekið fram,
að þarna væri verið
imir hvað hann lét eftir sig, en engl-
amir munu spyija: Hvað sendi hann
mörg góðverk á undan sér? Það þarf
að biðja frá hjartanu, þvi góðverkin
koma þaðan.“
Hvað segir þú um þá gagnrýni, að
ekki sé liægt að treysta þeim öndum,
sem komi Jram á miðilsjundum og
leiðbeini miðlum?
„Þá verður þú að skoða hvemig mið-
illinn er. Það eru til óæskileg öíl og
við vitum það. Ef miðillinn hefur ver-
ið þjálfaður og hefur rétta leiðbein-
endur, þá er hann í réttum farvegi.
Það kemur yfirleitt mjög íljótt fram,
en það eru náttúrulega til loddarar
líka. Þeir aðilar koma í gegn, sem
henta miðlinum, en það tók nokkum
tíma að fá þann anda eða sál sem
fylgir mér núna. Það þarf að skola
viðkomandi til, því oft em þessar sál-
ir óheflaðar, þegar þær koma, og
þurfa að ganga í gegnum skolun líka.
Um leið og miðillinn þjálfast, þjálfast
líka þeir, sem íyrir handan eru, en
yfirleitt fylgja með æðri verur, sem
eru lengra komnar og eru því yfir
þessu og geta tínt það, sem þarf að
tina burt. Maður þarf að tína arfann
úr svo að blómabeðið líti vel út.“
að vara við spíritismanum. Áhersla var
lögð á, að kristin kirkja ætti að byggja
boðun sína og líf á Jesú Kristi einum,
eins og honum er borið vitni í Nýja testa-
mentinu, og biýnt fyrir öllum að láta ekki
bifast á þeim grundvelli. Út af þessu
spunnust miklar ritdeilur í fjölmiðlum,0
en svo fór, að spíritisminn telst nú að
mestu liðin tíð innan prestastéttarinnar.
Sr. Karl Sigurbjömsson er meðal þeirra
presta, sem varað hafa við spíritisman-
um, en hann sagði t.d. í viðtali við DV
fyrir nokkrum árum: „... spíritismi er
trúarbrögð og hugmyndafræði. Forsend-
ur hennar standast ekki út frá trúnni á
Jesú Krist, frelsarann krossfesta og upp-
risna, boðskap hans um fyrirgefningu
syndanna og lífið eilífa. ... Oft eru til-
raunir syrgjenda til að halda sambandi
við sína látnu i gegnum miðla skaðlegar,
stuðla að óeðlilegri bindningu við hinn
látna og tefja eðlilega ífamvindu gegnum
sorg til huggunar."7
Gagnrýni
Kristnir menn hafa upp til hópa hafnað
spíritismanum, sem sést einkum af þeirri
staðreynd, að íylgismenn hans hafa nán-
ast hvarvetna þurft að aðgreina sig í sér-
stökum félögum eða sértrúarhópum.
Jákvæð afstaða margra presta þjóðkirkj-
unnar á íyrri hluta aldarinnar var þvi í
raun undantekning, sem gildir ekki
lengur, þar sem honum hefur nú verið
hafnað innan hennar. Ástæður þessarar
neikvæðu afstöðu kristinna manna til
spíritismans eru í raun margþættar.
Einna þyngst vegur sú staðreynd, að
Biblían hreinlega fordæmir það, sem
felst i spiritismanum, enda boðar hún út í
gegn, að maðurinn eigi aðeins að leita til
Guðs. Að leita leiðsagnar annarra guða
eða framandi anda, hvort sem þeir teljist
framliðnir eða eitthvað annað, er lagt að
jöfnu við framhjáhald frá Guði (III. Mós.
20:6). í V. Mósebók eru t.d. talin upp
mörg dultrúarfýrirbrigði, sem öll eru for-
dæmd, en þar segir: „Eigi skal nokkur
finnast hjá þér, ... sá er leiti frétta af
framliðnum.“ (V. Mós. 18: 10-12.)
Þegar Sál, fyrsti konungur ísraels-
manna, leitaði til miðils til að kalla fram
Samúel spámann framliðinn, var honum
kristindómur
Einar H. Kvaran.