Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.07.1998, Side 7

Bjarmi - 01.07.1998, Side 7
Kristin fræði í nyrri námskrá grunnskóla Skólamál hafa verið mikið til umræðu undanfarið enda stendur yfir endurskoðun á aðalnámskrám grunn- og framhaldsskóla. Menntamála- ráðuneytið hefur sent kynningarbækling inn á heimili landsins undir yíirskriftinni: „Enn betri skóli, þeirra réttur - okkar skylda." Þar eru kynntar helstu áherslur í nýrri skólastefnu. í framhaldi af þvi sendi ráðuneytið út ítarlegri bækling til ýmissa umsagnaraðila og er þar meðal annars að finna nánari lýsingu á námsgreinum grunnskólans og markmiðum þeirra. Svipaðar upplýsingar er einnig að flnna á heimasíðu ráðuneytisins um endur- skoðun aðalnámskránna. Meginmarkmið kristinna fræða Ein af lögboðnum námsgreinum grunn- skólans er kristin fræði, siðfræði og trúarbragðafræði. Þegar hafa verið lagðar fram tillögur að markmiðum greinarinnar og nánari útfærslu þeirra fyrir einstök stig grunnskólans. Þá eru jafnframt færð rök fyrir greininni og áherslum hennar. Ekki er úr vegi að kynna helstu atriði tillagnanna fyrir lesendum Bjarma en samkvæmt þeim eru meginmarkmið greinarinnar þessi: „I samvinnu við heimilin og í sam- ræmi við markmið grunnskólans á nám í kristnum fræðurn að efla trúarlegan, siðferðilegan og félagslegan þroska nemenda með því að þeir:

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.