Heima er bezt - 01.06.1957, Blaðsíða 3
N R. 6 - JÚNÍI957
7. ARGANGUR
ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyíirlit 1 Jl - BLS.
Dr. Richard Beck prófessor SteindÓr Steindórsson 196
Sigurbjörn frá Nýja-Hóli Jóhann Gunnar Ólafsson 200
Gamlir kunningjar Jóh. Ásgeirsson 206
Þættir úr Vesturvegi Steindór Steindórsson 208 1
Velkomin heim! (Ijóð) Björn Pétursson 211
Blaðað í dómsmálum Hákon Guðmundsson 212 i
Vor (Ijóð) Stefán Ásmundsson 214
Vestur-íslenzkur hagyrðingur Kristmundur Bjarnason 215
Hvað ungur nemur 217
Foringinn mikli Stefán Jónsson 217
Jenný (skólasaga frá Hollandi) Top Naeff 219
Framhaldssagan: Þrír óboðnir gestir JoSEPH HaYES 222
Fimmtíu ár bls. 194 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 228
Forsíðumynd: Dr. Richard Beck, prófessor.
Káputeikning: Kristján ICristjánsson.
: :S f,
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega. . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
viðhalda í þjóðlífi voru. Hvarvetna um heim er háð
barátta fyrir mannhelgi og lýðræði. Oss er engu síður
en öðrum þjóðum nauðsyn að standa fast á verði um
þau hnoss. Á tímum breytinga og byltinga vilja mörg
gömul verðmæti glatast. Þar eigum vér mikinn arf að
vernda, sem gæta þarf vel. Land vort er ennþá ónumið
að miklu leyti. Hvarvetna blasa við verkefni til rækt-
unar og umbóta á landinu. Og svo mætti lengi halda
áfram. — En öll þessi viðfangsefni felast í orðunum
„ræktun lýðs og lands“. Með það allsherjarsjónarmið
að marki eiga ungmennafélögin enn miklu hlutverki
að gegna. St. Std.
Heima er bezt 195