Heima er bezt - 01.04.1959, Qupperneq 3
JJbíiim.
N R. 4 APRÍL 1959 9. ÁRGANGUR (§!?* dX§3(t ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
bls.
Þáttur af Böðvari Magnússyni.... Björn Sigurbjarnarson 116
Skipsstrandið við Skeiðarársand 1661 Flosi Björnsson 121
Arni lögmaður Oddsson Jóiiann Magnús Bjarnason 124
Úr myrkviðum Afríku (niðurlag) Bernhard Grzimek 129
Hver hugsar um dýrin? Ingvar Pálsson 131
Hvað ungur nemur — 133
A söguslóðum við Hvammsfjarðarbotn Stefán Jónsson 133
Þakkir og nokkur bréf SlGURÐUR O. BjÖRNSSON 136
Sýslumannssonurinn (framhald, 12. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 138
Stýfðar fjaðrir (framhald, 16. hluti) Guðrún frá Lundi 141
Vísnakeppni barnanna Sigurður O. Björnsson 146
Tómstundir bls. 114 — Barnagetraunir bls. 132 — Bréfaskipti bls. 132 Villi bls. 135
Bókahillan bls. 137 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 148
Forsiðumynd: Böðvar Magnússon, Laugarvatni (Ljósmynd: Þorvaldur Ágústsson, Reykjavik).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
á að vera, þurfa þau að gefa kost á fleiru en vinnu-
brögðum í handiðju og föndri. í Ameríku eru tóm-
stundaheimili í flestum borgum, þar sem mönnum gef-
ast færi á að stunda hin ólíkustu og fjarskyldustu
hugðarefni, allt frá tónlist og leiklist til hvers konar
handiðju. Eitthvað í þá áttina þarf að koma hér með
vaxandi bæjum.
Vér erum smáþjóð. Styrkur vor og framtíð hvílir á
því, að vér séum iðjusöm menningarþjóð. Dýrmætasta
eign vor er æska landsins. Elenni þurfum vér að innræta
þessa hluti. Tómstundirnar eru þegar orðnar býsna
mikill þáttur í lífi þjóðarinnar ekki sízt æskunnar, þess
vegna er brýn nauðsyn, að taka þær í þjónustu þjóðar-
uppeldisins. St. St.
Heima er bezt 115