Heima er bezt - 01.03.1960, Blaðsíða 3
o
N R. 3
M A R Z
10. ARGANGUR
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfiirlit
BLS. / !'
Ólafur Jónsson, ráðunautur Steindór Steindórsson 76
Brot úr eftirmælum um horfinn skúr Björn Daníelsson 81
Þegar „íslendingur“ fórst Árni Árnason 83
fíuga eða drepast Halldór Ármannsson 89
Aðdráttarafl lyktarinnar (þýtt) Stf.indór Steindórsson 91
Ævimmningar Bjargar Sigurðard. fíahlman Þóra Jónsdóttir 92 v' á,
Um „Heima er bezt“ (vísur) Jóhannes Örn 94 jf ff|
Hvað ungur nemur — 95 ■
í kuldabeltinu — Kiruna-Laina Stefán Jónsson 95
Ást og hatur (framh. ellefti hluti) íngibjörg Sigurðardóttir 98
Stýfðar fjaðrir (framhald 27. hluti) Guðrún frá Lundi 102
Silfur og gull íslenzkrar tungu bls. 74 — Bréfaskipti bls. 97 — Villi bls. 101 —
Úrslit í verðlaunagetraun bls. 106 — Bókahillan bls. 107
Myndasagan: Oli segir sjálfur frá bls. 108
Forsiðumynd: Ólafur Jónsson, ráðunautur.
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00
Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45. sími 1945, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
er ein fyrsta tilraunin til að hvetja menn til að iðka
íþrótt hins talaða orðs. Þess vegna ber að fagna stofn-
un hans. Og þess má vænta, að gull- og silfurverðlaun
íslenzkrar tunnu verði eftirsóknarverðari öllum verð-
D
launum í landi voru. En þótt verðlaun úr gulli og silfri
séu góð, þá eru beztu verðlaunin þau, ef samvizka
hvers og eins getur sagt honum, að hann hafi rækt
tungutak sitt, móðurmáli sínu til styrktar en sjálfum
sér til aukins manngildis.
St. Std.
Heima er bezt 75