Heima er bezt - 01.08.1960, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.08.1960, Blaðsíða 3
N R. 8 AGUST 10. ARGANGUR dXf' (ÍX§3(t ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Askriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri anum. Hið neikvæða viðhorf gagnvart skólunum, sem svo mjög verður vart hlýtur að orka á hug nemend- anna og torvelda allt skólastarfið. En eins og fyrr var sagt eru skólarnir einn nauðsyn- legasti þátturinn í allri uppistöðu þjóðfélagsins. Ábyrgð- in, sem hvílir á kennurum, verður sífellt meiri, eftir því sem tíminn líður og hlutverk skólanna stækkar. Þess vegna er það lífsnauðsyn, ef menning þjóðfélags- ins á ekki að falla í rústir, að vandað sé til kennara, og að engu færi sé sleppt til þess að laða hæfa menn í stéttina. Hér er um að ræða þjóðfélagslegt vandamál, sem ekki má vanrækja. Það hefur þegar verið gert of lengi. St. Std. Heima er bezt 255

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.