Heima er bezt - 01.10.1961, Blaðsíða 36
FYLGIZT MEÐ TÍZKUNNI
prjónið yður
smekklegan og
góðan klæðnað
með
HANDPRJÖNAVÉLINNI
Það er bæði tízkulegt og hentugt
að klæðast prjónaflíkum, ekki sízt
núna, þegar veturinn gengur í garð.
Með hinni nýju KNITTAX hand-
prjónavél getið þér prjónað yður
hverja þá prjónaflík, sem þér óskið
yður á örstuttum tíma, sem annars
myndi hafa tekið niarga daga eða
jafnvel vikur að prjóna í höndun-
um. Og ef þér eignizt hinn nýja
mynzturlykil, sem hægt er að nota
við allar gerðir af Knittax-hand-
prjónavélum, getið þér á léttan og
auðveldan hátt prjónað ótal falleg
mynztur í prjónlesið.
Aðalumhoð á íslandi:
Verzlun
Brynjólfs Sveinssonar h.f.
Akureyri, Ólafsfirði
Þér getið unnið
KNITTAX hand-
prjónavél með hinum
nýja mynzturlykli
í verðlaunagetrauninni
sem nánar er lýst
á blaðsíðu 362.