Heima er bezt - 01.10.1961, Qupperneq 36

Heima er bezt - 01.10.1961, Qupperneq 36
FYLGIZT MEÐ TÍZKUNNI prjónið yður smekklegan og góðan klæðnað með HANDPRJÖNAVÉLINNI Það er bæði tízkulegt og hentugt að klæðast prjónaflíkum, ekki sízt núna, þegar veturinn gengur í garð. Með hinni nýju KNITTAX hand- prjónavél getið þér prjónað yður hverja þá prjónaflík, sem þér óskið yður á örstuttum tíma, sem annars myndi hafa tekið niarga daga eða jafnvel vikur að prjóna í höndun- um. Og ef þér eignizt hinn nýja mynzturlykil, sem hægt er að nota við allar gerðir af Knittax-hand- prjónavélum, getið þér á léttan og auðveldan hátt prjónað ótal falleg mynztur í prjónlesið. Aðalumhoð á íslandi: Verzlun Brynjólfs Sveinssonar h.f. Akureyri, Ólafsfirði Þér getið unnið KNITTAX hand- prjónavél með hinum nýja mynzturlykli í verðlaunagetrauninni sem nánar er lýst á blaðsíðu 362.

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.