Heima er bezt - 01.08.1962, Side 3
N R. 8
ÁGÚST 1962
12. ARGANGUR
@7’ ibmd ÞJÓÐLEGT HEIMILISR I T
Efn isyfirlit Bls.
Hjalti Jónsson bóndi í Hólum Stefán Jónsson, hlíð í lóni 260
Símon og Bangsímon Hinrik Ívarsson 262
Fyrir 100 árum Steindór Steindórsson 265
Forystusauðir Aíagnús Björnsson 267
Hrakningar á Skeiðarársandi (niðurlag) Sigurður Þorsteinsson 268
Hvítklœdda stúlkan Hannes Jónsson 270
Þrek í raun Sigurður Björnsson 271
Hvað ungur nemur — 273
Menntasetur í strjálbýlinu
III. Laugaskóli Stefán Jónsson 273
Ljóðaþáttur frá Laugaskóla Stefán Jónsson 276
Karlsen stýrimaður (áttundi hluti) Magnea frá Kleifum 278
Eftir Eld (sjötti hluti) Eiríkur Sigurbergsson 283
Bókahillan Steindór Steindórsson 288
Akureyri bls. 258 — Bréfaskipti bls. 266 — Verðlaunagetraun bls. 289 Krossgáta bls. 290 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 291 Forsiðumynd: Hjalti Jónsson, bóndi í Hólum (Ijósm. Bjarni Sig.). Kdputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Askriftargjald kr. 100.00 . 1 Ameríku $4.00
Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, simi 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
á bernskuskeiði eins og svo margt annað í þjóðlífi
voru. Eins og annarra bæja bíður Akureyrar það hlut-
verk að reisa og skapa íslenzka bæjamenningu, sem
geti valdið þeim arfi íslenzkrar alþýðumenningar, sem
þróazt hefur um aldirnar. Og til þess eru að mörgu
leyti mjög góð skilyrði ef rétt er á haldið. Hvergi á
landinu hefur þróun bæjar og byggðarlags fylgzt eins
að, og raunar mun bær og sveit hvergi vera með jafn-
líku svipmóti og einmitt hér. Friðsæld og grózka eru
einkenni eyfirzkra byggða, og hvergi renna þau betur
saman en á Akureyri sjálfri.
Bærinn er tákn gróandi þjóðlífs. Það er ósk vor til
hans á þessum tímamótum, að hann um alla framtíð
verði forystubær jafnt á sviði efnis og anda. St. Std.
Heima er bezt 259