Heima er bezt - 01.08.1962, Side 36

Heima er bezt - 01.08.1962, Side 36
Falleg húsgögn prýða heimilið. Ekki sízt A. E. vegghúsgögnin, sem eru í senn falleg í útliti, endingargóð og þægileg. Það eru til A. E. vegg- húsgögn, sem henta fyr- ir hvaða heimili sem er — líka heimili yðar. Ef heppnin er með get- ið þér fengið A. E vegg- húsgögn eftir eigin vali fyrir kr. 5.000.00. Sjá nánar á bls. 290. Framleiðandi: HUSGAGNAVERZLUN AXELS EYJOLFSSONAR . Skipholti 7 . Rvík. A.E. VEGGHUSGOGN PRÝÐIÁ HVERJU HEIMILI Vegghúsgögnin fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar og Húsgagnaverzlun Austurbæjar. Sauðárkróknr: Stein- grímur Arason. Sigluf jörður: Hauk- ur Jónsson. Akureyri: Oddur Thor- arensen. Húsavík: Kaupfélag Þing- eyinga. Neskaupstað: Aðalsteinn Halldórsson. Höfn í Homafirði: Þorgeir Kristjánsson. Hvolsvelli: Kaupfélag Rangæinga. Vestmanna- eyjum: Marínó Guðmundsson, og Keflavík: Verzlunin Garðarshóhni. Ný og örugg festing er á skápununt og hillum. — Mjög þægilegt í tilfærslu.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.