Heima er bezt - 01.10.1962, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.10.1962, Blaðsíða 36
NÝ GETRAUN. 1. verðlaun: OLIVETTI SAMLAGNINGAVÉL eða FERÐARITVÉL eítir eigin vali. — Sjá bls. 361 olivetti summa PRIMA 20 samlagningavél Handhæg, nýtízkuleg samlagningavél handa öllum, sem þurfa eitt- hvað að fást við út- reikninga eða reikn- ingshald. Vélin leggur saman, dregur frá og margfaldar. Auk þess hefur vélin þann stóra kost, að hún gefur svo- kallaðan „credit-bal- ance", það er, að hún dregur hærri tölu frá lægri. Allir útreikning- ar ritast jafnóðum á pappírsstrimil og eru greinilega merktir með sérstökum táknum. EINKAUMBOÐSMENN: G. HELGASON & MELSTEÐ H.F. . HAFNARSTRÆTI 19 SÍMI 11644 . REYKJAVÍK

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.