Heima er bezt - 01.01.1964, Page 7

Heima er bezt - 01.01.1964, Page 7
NUMER 1 JANUAR 1964 14. ARGANGUR <&rSxssít ÞJÓÐLEGT HEXMILISRIT Efnisyíirlit Bls. Siggeir Lárusson, Kirkjubæjarklaustri Gísu Brynjólfsson 4 Umskipti (Ijóð) Snæbjörn Jónsson 9 Irlands þættir Steindór Steindórsson 10 Húsfrú Kristín Kristjánsdóttir, Fossá Guðmundur J. Einarsson 15 Heima er bezt (ljóð) SlGURÐUR SvEINB JÖRNSSON 17 Blaðað í H. E. B. bókum 18 Úr skáldsögwmi „Lausnin“ Árni Jónsson 18 Úr bókinni „Á völtum fótum“ Árni Jakobsson 22 Ferð til Drangeyjar (2. grein) Þosteinn Jósepsson 26 llvað ungur nemur — 28 Enn er skotið að Baldri Stefán Jónsson 28 Dægurlagaþátt'urinn Stefán Jónsson 31 Seint fyrnast ástir (7. hluti) Hildur Inga 32 Brotsjóir (1. hluti) Kristján Jóhannsson 35 Bókahillan Steindór Steindórsson 40 Áramót bls. 2. — Bréfaskipti bls. 9. — Áskriftargjald hækkar bls. 17. — Verðlaunagetraunin bls. 41, 42. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 43. ForsiÖurnynd: Siggeir Lárusson, Kirkjubœjarklaustri. (Ljósm. Þorsteinn Jósepsson.) Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri hvað aðrar þjóðir, voldugri og auðugri, geta látið þegn- um sínum í té. En til þess að vér getum tekið upp slíkar starfsaðferðir, þurfum vér umfram allt að eyða tortryggni og úlfúð hver í annars garð. Vér verðum að vera þess minnugir að þjóð vor er fámenn, og frelsi hennar og hagsæld hvílir á því einu, að allir leggist á eitt til átaka um það, sem landi og þjóð er fyrir beztu. Vér skulum heilsa nýju ári í þeirri von að oss megi þoka áleiðis í þá átt. Gleðilegt nýjár. St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.