Heima er bezt - 01.01.1964, Page 46

Heima er bezt - 01.01.1964, Page 46
3. hluti verðlaunagetraunarinnar um ROLLS RAPIDE DE LUXE ÞVOTTAVÉL MEÐ INNBYGGÐRI „CENTRIMATIC“ ÞYRILÞURRKU í þessu hefti birtum við 3. og síðasta hluta getraunariunar um liina ómissandi ROLLS RAPIDE DE LUXE þvottavél og þyrilþurrku ásamt, því sem næst, ársbirgðum af PERLU þvottaduiti. Við erum ekki í neinum vafa um að þátttakan í getrauninni verður mjög mikil, því svona þægilega og góða þvottavél vilja allir eignast. Hún mun verða til mikilla þæg- inda og spara hinni önnumköfnu húsmóður mikinn tíma. Nú þarf hún ekki lengur að nudda, skola og vinda í hönd- unum, nei, nú setur hún bara þvottinn í vélina, styður á hnapp og getur síðan róleg skilið allt saman eftir og farið að sinna iiðrum verkefnum — ROLLS RAPIDE DE LUXE sér um þvottinn alveg hjálparlaust. Og hér kemur þá 3. þrautin, sem þið eigið að glíma við, til þess að vera með í verðlaunagetrauninni um þvottavélina. Þegar þið hafið leyst allar þrjár þrautirnar í þessari getraun, þá sendið þið svörin í lokuðu umslagi til „Heima er bezt“, pósthólf 45, Akureyri. Munið að skrifa greinilega nafn ykkar og heimilisfang á svarseðilinn. Lausnir þurfa að hafa borizt til afgreiðslu HEB í síðasta lagi 15. apríl n. k. Berizt fleiri en ein rétt ráðning, verður nafn þess, sem hljóta mun hin glæsi- legu verðlaun dregið úr hinum réttu svörum. Það getur borg- að sig vel að vera með, því hver veit nema það verði einmitt þú, lesandi góður, sem eignast nýju ROLLS RAPIDE DE LUXE þvottavélina með innbyggðri „Centrimatic" þyril- þurrkunni ásamt 70 pökkum af PERLU þvottadufti. 3. ÞRAUT. Á síðasta ári kom út bókin „Skáldið á Sigurhœðum“, sem er safn ritgerða um þjóðskáldið Matthias Jochumsson. Hver tók saman efnið i þessa bók? A I I If' A \/ F D 0 I A I I M Sá sem £ær ROLLS RAPIDE DE LUXE þvottavélina í verðlaun fær einnig sem auka- AUIxAVlKULAUN verðlaun ca. eins árs birgðir af þvottadufti handa meðalstórri fjölskyldu, það er að segja 70 PAKKA AF PERLU ÞV07TADUFTI bezt í þvottavélina Þegar þér hafið einu sinni þvegið með PERLU komizt þér að raun um, hve þvotturinn getur orðið hvítur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjall- hvítan og gefur honum nýjan, skýnandi blæ sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjög nota- drjúg. PERLA fer sérstaklega vel með þvottinn og PERLA léttir yður störfin. Kaupið PERLU í dag og gleymið ekki, að með PERLU fáið þér hvítari þvott, með minna erfiði. ÞVOTTADUFTIÐ PERLA ER FRAMLEITT AF EFNAVERKSMIÐJUN M SJÖFN Á AKUREYRI 42 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.