Heima er bezt - 01.01.1964, Qupperneq 48

Heima er bezt - 01.01.1964, Qupperneq 48
segja krakkarnir þegar þau eru að velja einn úr hópnum Þegar þið þurfið að fá ykkur nýja þvottavél, getið þið líka valið um margar gerðir, en þá þýðir ekki að láta til- viljunina ráða. Það eru gæði þvottavélarinnar, sem þið verðið að athuga. Þvær hún allar tegundir af þvotti, svo að hann verður alveg hreinn? Skolar hún þvottinn rækilega? Vindur hún þvottinn mátulega án þess að hann skemmist? Er hún endingargóð? Er stærðin hæfileg- O. s. frv., o. s. frv. Og þá er valið auðvelt: ROLLS RAPIDE DE LUXE þvottavélin með innbyggðu „Centrimatic" þyrilþurrkunni uppfyllir allar þessar kröfur. Hún þvær silki, ull, rayon, bómull o. s. frv. nákvæmlega mátulega lengi, hverja tegund fyrir sig — þið stillið bara stjórnhnappinn á þá tegund fatnaðar sem á að þvo, og síðan sér vélin um sig sjálf. — Skolar rækilega, og síðan tekur innbyggða „Centrimatic" þyrilþurrkan við og vindur fljótt og vandlega næstum allt skolvatnið úr þvottinum. ROLLS RAPIDE DE LUXE þvottavélin er framleidd úr úrvals vélahlutum undir ströngu eftirliti — og svo er verðið alveg mátulegt. Gerið því eins og hundruð þúsunda annarra um allan heim: veljið ROLLS RAPIDE DE LUXE þvottavélina með inn- byggðri „Centrimatic" þyrilþurrku. (Þið getið eignast ROLLS RAPIDE DE LUXE alveg ókeypis. Sjá getraun á bls. 42.) ROLLS RAPIDE UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI: Ó. JOHNSON S KAABER H.F. . SÆTÚNI 8 . SÍMI 24000 . REYKJAVÍK

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.