Heima er bezt - 01.07.1964, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.07.1964, Blaðsíða 3
z NÚMER 7 JÚLÍ 1964 14. ARGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Bevedikt Grtmsson, hreppstjóri, Kirkjubóli Guðbr. Benediktsson BIs. 244 Árni í Stokkhólma (niðurlag) Þormóður Sveinsson 247 Landnám íslendinga í Norður-Dakota Dr. Richard Beck 249 Styrjöldin gegn sjúkdóvmm (þýtt) Steindór Steindórsson 252 Bréfið (smásaga) Magnús Gunnlaugsson 254 Húsmæðraþáttur Hulda Á. Stefánsdóttir 258 Kaupstaðarferð i janúar 1918 Glúmur Hólmgeirsson 260 Hvað ungur nemur — 262 Þórsmörk Stefán Jónsson 262 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 266 Feðgarnir á Fremra-Núpi (3. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 268 Bókahillan Steindór Steindórsson 275 Sjónvarp bls. 242. — Úrslit í verðlaunagetraun bls. 274. — Bréfaskipti bls. 275. Myndasagan: ÓH segir sjálfur frá bls. 276. Forsíðumyncl: Benedikt Grimsson, hreppstjóri, Kirkjubóli i Steingrímsfirði. Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri sinnt samtímis. Og þar sem það bindur svo mjög at- hygli manna, verður enn nauðsynlegra, að það flytji gott efni, til menningar og skemmtunar. Ef illa tekst um efn- isval og flutning getur það orðið hinn mesti skaðvaldur. Vafalítið er, að sjónvarpið getur skapað meiri sam- heldni innan heimilanna, menn safnast um það líkt og á kvöldvökunni í gamla daga, og vera má, að það geti dregið úr útivist unglinga. En til þess svo megi verða, þarf að flytja efni sem er eftirsótt, en það verður einnig að gefa einhver verðmæti. Af þessum sökum verður að undirbúa máhð vel. Sjónvarp er of kostnaðarsamt fyrir- tæki, of voldugt miðlunartæki til þess að þar megi nokk- uð gerast af handahófi. En ef til vill, ríður oss mest á að fá skólasjónvarp í landið. St. Std. Heima er bezt 243

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.