Heima er bezt - 01.07.1965, Page 3

Heima er bezt - 01.07.1965, Page 3
NUMER 7 JÚLÍ 1965 15. ARGANGUR m'ibmS ÞJÓÐLEGT HEIMILlSRIf Efnisylirlit Bls. Björn Jónsson, hreppstjóri Guðmundur Jónsson, Veðramóti 240 Sólsetur Björn J. Blöndal 247 Snorri Sturluson SlGURÐUR VILHJALMSSON 250 Landnámsþættir (framhald) S. B. Olson 254 Hvað ungur nemur — 257 Þingvellir við Öxará Stefán Jónsson 257 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 261 Hanna María (8. hluti) Magnea frá Kleifum 263 Á blikandi vængjum (1. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 266 Rannsóknir í þágu atvinnuveganna (1. grein) bls. 238. — Bréfaskipti, bls. 262. — Úrslit í verðlaunagetraun um Zetu-gluggatjaldabrautir, bls. 270. — Gjafir til Davíðs-húss, bls. 270. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá, bls. 271. — Grafir og grónar rústir, bls. 272. Forsíðumynd: Björn Jónsson, Bæ. (Ljósmynd Þorsteinn Jósepsson). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri in hlýtur að verða mikilvægur þáttur í ræktunarmálum framtíðarinnar, en hún krefst auk þekkingarinnar ofur- lítið meiri þolinmæði en önnur ræktun. Vér flytjum inn ýmsar yrkiplöntur, skógartré, túngrös og matjurt- ir. Margt af því hefir gefið góða raun. Vér vitum þó eigi, nema árangurinn gæti verið betri, ef nægar undir- búningsrannsóknir væru fyrir hendi. Skógrækt ríkisins hefir þegar haft forystu í þeim efnum á sínu sviði, sem ýmislegt mætti læra af. En betur má ef duga skal. Svona mætti lengi halda áfram um jarðrækt og land- búnað eitt saman. En að leiðarlokum verður niðurstað- an alltaf hin sama: Vísindalegar rannsóknir geta einar tryggt framtíð landbúnaðar á íslandi sem arðbærs at- vinnuvegar. St. Std. Heima er bezt 239

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.